Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 63

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 63
-57- Fræblanda 1975: 15 kg/ha Festuca rubra Dasas 15 kg/ha Poa pratensis Fylking 4 kg/ha Lolium perenne Sabalan Fræblanda 1976: 20 kg/ha Festuca rubra Dasas 30 kg/ha Festuca rubra ísl. stofn Niðurstöður athugana á skarnanum og kúamykjunni eru birtar í fjölriti Rala nr. 1, tafla 3.1,s. 21. Gróðurathuganir 1975: Sumarið 1975 var gerð gróðurgreining í 0,5 m* 1 2 3 hringjum. Voru teknar 4 merktar línur þvert yfir reiti 1-11 (línurnar eru 50, 100, 150 og 200 m frá endum reitanna) og voru greindir 2 hringir í hverjum reit á hverri línu samtals 8 hringir í hverjum reit. Greiningin var gerð skömmu eftir að borið var á og áður en áburðaráhrifin komu fram. Allar tegundir háplantna voru greindar og af mosum var ættkvíslin Racomitrium greind sár, en aðrir mosar allir sem heild og flétturnar sömu- leiðis. Hula tegunda var metin í prósentum o'g heildargróðurhula metin sár. Gróðurinn er mjög breytilegur, bæði hvað varðar gróðurhulu og tegunda- samsetningu. Yfirleitt voru fleiri en einn gróðurblettur (bestand) í hverjum 0,5 m2 hring, en þeir voru ekki greindir. Aftur á móti var svæðið flokkað gróft niður í 4 gróðurflokka og var reynt að teikna skilin milli þeirra inn á áðurnefndan uppdrátt af tilraunasvæðinu. Gróðurflokkarnir voru skilgreindir þannig: 1. Ber melur með stökum blómplöntum og smáum lyng- og grastoppum/ þúfum (Emp. nigr., Cal. vulg., Agr.stol., og Fe.ru.). Jarðvegur er óstöðugur, víða jarðvegsskrið. Gróðurhula 5-15%. 2. Mosi (aðallega Racomitrium sp.) og smárunnar (Cal.vulg., Emp.nigrum). Jarðvegur er stöðugur, gróðurhula 60-10,0%, hula grasa þó heldur minni en í nr. 1. 1+2. Samsetning á áðurnefndum flokkum, þannig að nr. 2 er í stórum þúfum og börðum. Þekur meirihluta svæðisins. Gróðurhula mjög breytileg. 3. Graslendi með mosa, allt frá því að líkjast nr. 2 yfir í hreint graslendi. Ríkjandi grastegundir Agr. stol., Desc. ca. , Fe.vi. og Fe.ru. Graslendi þekur tiltölulega lítinn hluta svæðisins og skiptins all ójafnt á milli reita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.