Fjölrit RALA - 20.03.1995, Side 10

Fjölrit RALA - 20.03.1995, Side 10
SIGURÐUR H. MAGNÚSSON OG BORGÞÓR MAGNÚSSON 1. tafla. Yfirlit um sáningar á rannsóknasvæðunum. Sáðmagn miðast við það flatarmál sem dreift var á hverju sinni en ekki við heildarstærð svæða. N= nýsáning, V=viðbótarsáning. Upplýsingar sem gefnar eru í töflunni fyrir tímabiiið 1981-89 byggjast á fjölritum RALA nr. 83 (Halldór Þorgeirsson o.fl. 1982) og 151 (Ingvi Þorsteinsson 1991), en fyrir árin 1990-91 á óbirtum áfangaskýrslum Landgræðslu ríkisins til Landsvirkjunar (Stefán H. Sigfússon og Sveinn Runólfsson 1990, 1991) og á munnlegum upplýsingum frá Sveini Runólfssyni. Ár 1981 1982 1983 1984 1985 198619871988 1989 1990 1991 Sáning Sáðtegundir Echo, túnv., Leik túnv , Leik túnv. Leik túnv., Leik túnv. Leik túnv. Leik túnv. Dasas túnv., Fylking Fylking Holt IAS 19 IAS 19 IAS 19 Blanda túnv., vallarsv.gr vallarsv.gr vallarsv.gr beringsp. beringsp. beringsp. Fylking vallarsv.gr. Snarrót Hlutfall sáðteg. Misjafnt 1:3 1:1 4:1 2:1 ? 3:2:1 Sáðmagn miðað v. óhúðað fræ kg/ha 39-46 6 7 8 10 ? 12 S væðl 2 Helgufell 9 Helgufell N N N-V N 8a Lurkur N N-V N V 8b Lurkur N N V 8c Lurkur N V 8d Lurkur N 8e Lurkur N 3 Sandá N 11 Öfuguggav.h. lla Öfuguggav.h. N N-V N langt upp í fellið en austan þeirra taka við lítt grónir melar. Lægsti hluti áborna landsins, við norðurenda Helgufellsins, er í um 500 m hæð yfir sjó en sá hæsti, hlíðar Helgufells, er í 600 m hæð. Við upphaf uppgræðslunnar hefur landið að stærstum hluta verið lítt gróinn melur (Halldór Þorgeirsson o.fl. 1982). Á stöku stað í fellinu, einkum í brekkurótum og slökkum, eru þó leifar gróins lands, gróðurtorfur með allþykkum áfoks- jarðvegi. Uppgræðsla á suðurhluta svæðisins hófst 1981 en á nyrðri hlutanum árið 1983 (1. og 2. tafla). Það hefur verið opið fyrir beit frá upphafi, ef frá er talinn 1-2 ha afgirtur tilraunareitur (Ingvi Þorsteinsson 1991) syðst á svæðinu. Girðingin umhverfis reitinn var fjar- lægð sumarið 1991 (Haukur Pálsson, munnlegar upplýsingar). Auðvelt er að komast um þetta land því Kjalvegur liggur eftir því endilöngu. 2. tafla. Yfirlit um dreifingu áburðar á uppgræðslusvæðin fjögur. F = dreift með flugvél, D = dreift með dráttarvél. Upplýsingar sem gefnar eru í töflunni fyrir tímabilið 1981-89 byggjast á fjölriti RALA nr. 151 (Ingvi Þorsteinsson 1991) en fyrir árin 1990-94 á munnlegum upplýsingum frá Sveini Runólfssyni og Stefáni H. Sigfússyni. Á Lurk og Öfugugga- vatnshæðum hefur áburði aðallega verið dreift með flugvél. Ár 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 2 Helgufeli F F F F F F F F F F F F F F 9 Helgufeli F F F F F F F F F F F F 8a Lurkur F F F F F F/D F/D F/D F/D F/D F/D F 8b Lurkur F/D F/D F F F F F F F 8c Lurkur F F F F F F 8d Lurkur F F F F F 8e Lurkur F F F F F 3 Sandá F F D D D D D D D D D D D D 11,11 a Öfuguggav.h. F F F F/D F F/D F/D F/D F/D F/D F/D F/D 8

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.