Fjölrit RALA - 20.03.1995, Side 22

Fjölrit RALA - 20.03.1995, Side 22
SIGURÐUR H. MAGNÚSSON OG BORGÞÓR MAGNÚSSON 4 r— 3 - 2 - 1 - 0 - -1 - Hnúskakrækill Vallarsv.gr. Túnsúra Leiktúnv. ... • Klóelfting Fjalldrapi Cera & Bryu Gráv. Bijóstagr. Poly&Pogo#Týtul.gr. Túnv. Be8,n®sP' IX>kaSj br M . Stinnastör ^ • Mosalyng _ Beitieski # # 9 Hvítm. Naflagr. AxÍæra Cetr i^&de Grasv. Krækilyng Fjallasv.gr- • Flagahn. Gekl.hnappur . • Lógresi Snækr.^ • Hagavorbl. Blásveifgr. # Músareyra • Raco eri • M« Blábjyng Bjamarbr. # Raco lan Augnfró Þursask. Lairáagr. Melskriðnabl. Skeg|sandi Bláving. Blóðberg Holtasóley Fjallapuntur Melanóra I^no Ás 1 12. mynd. Niðurstöður DCA-tegundahnitunar fyrir háplöntur. Einungis eru sýnd hnit tegunda sem fundust í 15 eða fleiri reitum. útbreiðslu neðst á ásnum (12. mynd) eru mela- nóra, blávingull, blóðberg og holtasóley en þær sem einkum finnast í reitum ofarlega á ásnum eru túnsúra, vallarsveifgras, klóelfting og Leik- túnvingull. Samband gróðurs og umhverfis Við hnitunina voru notaðar fjórar flokkunar- breytur, þ.e. landgerð, staðsetning ílandslagi, beit og áburður. Hnitunin gefur m.a. upplýsingar um staðsetningu svokallaðrar þungamiðju (centroid) hvers flokks í hnitunargrafinu (11. mynd) en lega hennar sýnir hvar viðkomandi flokkur hefur sína meginúrbreiðslu. Eins og áður hefur komið fram var sterkt samband á milli gróðurs og landgerða, þ.e. á milli blásins lands annars vegar og lands sem ekki hefur blásið upp hins vegar og kemur þessi munur greinilega fram á legu þungamiðja þeirra á 11. mynd. Staðsetning í landslagi sýndi nokkra samsvörun við gróður, einkum var munur á milli gróðurs á hæðum og í lægðum en lítill munur var á gróðri á sléttlendi og í halla. Flokkun eftir beit sýndi einnig nokkra samsvörun við gróður en beit var einna mest í reitum á ábornu, blásnu landi, þ.e. í reitum sem liggja vinstra megin í hnitunargrafinu nokkru ofan við miðju (11. mynd). Lítil samsvörun var á milli gróðurs og halla en mun meiri á milli gróðurs og þykktar áfoks- jarðvegs (11. mynd). Að meðaltali var þykkt jarðvegsins einna minnst íreitum á örfoka landi neðst til vinstri á hnitunargrafinu en einna mest í reitum á óblásnu landi efst til hægri. Niðurstöður hnitunarinnar sýndu að áburður hafði mikil áhrif á gróður (13. mynd) en breytingarnar voru mismunandi eftir því hvort um var að ræða blásið eða óblásið land. Við hnitun- ina röðuðust reitir af óábornu, blásnu landi neðarlega til vinstri á grafið (13. mynd) en áburður á þessa landgerð hliðrar þeim mikið upp á við og til vinstri sem þýðir að þar hefur veruleg breyting orðið á vægi tegunda við áburðargjöf. A óblásnu landi hefur áburður einnig töluverð áhrif. Óábornir reitir liggja hægra megin á grafinu en áburður hliðrar reitum þessarar land- gerðar til vinstri. Þetta sýnir að áburðargjöf á óblásið land breytir gróðri þannig að hann verður líkari þeim sem finnst á ábornu, blásnu landi. Af niðurstöðum hnitunar fyrir tegundir má sjá að þær tegundir sem einkum hafa aukist að vægi við 20

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.