Fréttablaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 1
TAKK LAMBAKJÖT FYRIR SAMFYLGDINA Í 1146 ÁR NÁTTÚRULEGA LJÚFFENGT ÍSLENSKT LAMBAKJÖT – ENGU LÍKT Íslenskt lambakjöt er engu líkt. Þar spilar saman aldalöng ræktunaraðferð íslenskra bænda og óspillt íslensk náttúra þar sem hreint vatn, iðjagrænt gras, lyng, ber og villtar kryddjurtir eins og rauðsmári, blóðberg, stör, víðir, gullintoppa og hvönn eru á matseðlinum. Útkoman er lungamjúkt kjöt með fínni áferð sem er náttúrulega ríkt af Omega-3 og járni, sjálfkryddað af íslenskri náttúru. Njótum þess besta sem við eigum, og borðum íslenskt – náttúrulega. Kjötið 1 lambahryggur (búinn að hanga í minnst 5 daga) salt og pipar olía og smjör þurrkuð aðalbláber þurrkað bláberjalyng þurrkað blóðberg villt einiber Mælt er með því að geyma lambahrygginn á grind í kæli í 1 viku áður en hann er eldaður. Úrbeinið hrygginn og snyrtið tuna. Kryddið með salti og pipar og steikið á funheitri pönnu með smá olíu og smjöri í eina til tvær mínútur á hvorri hlið. Setjið hryggvöðvann á ofnplötu og kryddið með jöfnum hlutföllum af þurrkuðum aðalbláberjum, bláberjalyngi, blóðbergi og einiberjum. Eldið kjötið í ofni við 160°C í 4–6 mínútur. Takið úr ofninum og látið kjötið hvíla undir álpappír í 15 mínútur. Lambahryggvöðvinn á að vera 58°C í kjarnahita sem er medium rare þegar hann er tilbúinn. Seljurót 2 stk. seljurót 100 g smjör (sem er búið að brúna) 10 g salt sítrónusafi 60 ml eplaedik 10 g salt 200 ml vatn 15 g sykur 60 ml heslihnetuolía 1 búnt steinselja Vefjið seljurótinni í álpappír ásamt salti og bakið í ofni við 200°C í tvær klukkustundir. Takið úr ofninum og afhýðið. Setjið eina seljurót í blandara og maukið. Bætið helmingnum af brúnaða smjörinu út í og kryddið til með salti og smá sítrónusafa. Ríð hina seljurótina í grófa bita, kryddið með salti og steikið á pönnu í afganginum af smjörinu. Gerið vinaigrettu úr eplaediki, salti, sykri, vatni og heslihnetuolíunni. Veltið seljurótinni upp úr vinaigrettunni þegar hún kemur af pönnunni og stráið fínt saxaðri steinselju yr. Sýrð rifsber 200 g fersk eða frosin rifsber 50 ml vatn 50 ml hvítvíns- eða borðedik 50 sykur Setjið vatn, edik og sykur saman í pott, sjóðið uppá og hellið síðan leginum yr rifsberin og geymið í glerkrukku. Grænkál Fjarlægið stilkinn úr grænkálinu og rið niður í hælegar stærðir. Snöggsteikið grænkálið í nokkrar sekúndur í smjöri á pönnu. Takið af hitanum og kryddið með salti og sítrónusafa. PÖNNUSTEIKTUR LAMBAHRYGGVÖÐVI MEÐ SELJURÓT, GRÆNKÁLI OG KRÆKIBERJASÓSU Krækiberjasósa 1 l lambasoð 1 l kaldpressaður krækiberjasafi (frá Íslenskri hollustu) 50 ml kirsuberjaedik 10 g smjör smá salt Sjóðið krækiberjasafann niður um ¾. Sjóðið lambasoðið niður um helming. Bætið soðinu saman við krækiberjasafann. Sjóðið edikið niður um helming og blandið saman við sósuna. Þykkið og smakkið til með salti. Bætið smjöri í sósuna rétt áður en hún er borin fram. Kynnið ykkur uppskriftir og meðlæti á íslensktlambakjöt.is Uppskrift af forsíðumynd. Njóttu þakkargjörðar með þínum nánustu með íslensku lambakjöti. 2 5 1 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 6 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.