Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Blaðsíða 15

Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Blaðsíða 15
NIÐURSTOÐUR TILRAUNA Ræktun jarðarberja undir plastbúrum, 1977-1984 Þann 1. júní 1977 voru gróðursettar jarðarberjaplöntur af fjórum afbrigðum. Plönturnar voru aldar upp á Korpu á vegum Óla Vals Hanssonar. Borið var á sauðatað og tilbúinn áburður, sem svaraði til 4,2 g/m^ N, 2,4 g/m^ P og 4,5 K g/m^. Þetta reyndist of mikill köfnunarefnisáburður, þannig að blaðvöxtur var óeðlilega mikill. 3. tafla. Jarðarber undir plastbúrum, 1978-1980. Table 3. Strawberries growing in plastic shelter, 1978-1980. Afbrigði Varieties Uppskera kg/m^ Mean yield kg/m2 Uppskera af plöntu, g Mean yield per plant, g Fjöldi berja á plöntu Number of berries Meðalþungi áberi, g Average weight ofberry, g Fyrsti berjatínsludagur First days of picking berries Abundance 0,32 129 30 4,0 21/7-17/8 Glitna 0,63 250 31 8,4 23/7-1/8 Jonsok 0,41 163 23 7,9 23/7-21/8 Senga Sengana 0,78 310 45 8,6 23/7-21/8 4. tafla. Hlutfallslegur fjöldi og þungi jarðarbeija eftir aldri plantna, 1978-1980. Afbrigði Varieties 1. uppskeruár 1. year ofharvest 2. uppskeruár 2. year ofharvest 3. uppskeruár 3. year ofharvest Fjöldi berja af plöntu: Number of berries per plant: Abundance 100 28 11 Glima 100 139 89 Jonsok 100 69 19 Senga Sengana 100 105 25 Meðalþungi á beri: Average weight of berry: Abundance 100 66 87 Glima 100 88 139 Jonsok 100 76 151 Senga Sengana 100 46 159 Á þriðja uppskeruári, þ.e. fjórða lífári plöntunnar, urðu berin stærri en færri. Senga Sengana gaf lang mesta uppskeru sumarið 1978 og var þess vegna með mesta meðaluppskeru. Fyrsta uppskeruárið, 1978, var sumarið fremur hlýtt og fyrstu næturfrost komu ekki fyrr en 17. september. Það haust féllu kartöflugrös ekki fyrr en 27. september. Þetta varð til þess að sprettan varð mest hjá seinvaxnasta afbrigðinu, Senga Sengana. Kalda sumarið 1979 gaf fljótvaxnasta afbrigðið, Glima, mesta uppskeru og bestu berin. Þá var Senga Sengana með létt, illa þroskuð, en mörg ber. 10

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.