Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Blaðsíða 17

Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Blaðsíða 17
Ber voru mjög fá fyrsta uppskeruárið og þess vegna verður hlutfallstalan há seinni árin. 8. tafla. Jarðarber undir plastbúrum, 1983 og 1984. Table 8. Strawberries growing in plastic shelter, 1983-1984. Afbrigði og plöntunarár Varieties Uppskera kg/m2 Mean yield kg/rrfi Uppskera af plöntu, g Mean yield per plant, g Fjöldi beija á plöntu Number of berries Meðalþungi áberi, g Average weight ofberry, g Fyrsti beijatínsludagur First days of picking berries Glima 1979 1,17 375 57 6,5 26/7-29/7 Glima 1981 0,37 128 26 5,0 16/7-2/8 Zephyr1981 0,35 136 16 10,4 10/7-2/8 Uppskeran var léleg árið 1983, sennilega vegna óhagstæðrar veðráttu. Þess vegna flokkuðust berin mjög illa, t.d. fór aðeins 12% af berjunum af Senga Sengana í 1. flokk. Ræktun jarðarberja í plastbúrum eða á bersvæði, 1981-1983 Gerð var athugun á því að rækta jarðarber í plastbúrum eða á bersvæði. Plantað var 1979 og 1981. 9. tafla. Uppskera af jarðarberjum, meðaltal 1982-1983, ræktuðum undir plastbúrum eða á bcrsvæði. Table 9. Mean yield of strawberries 1982-1983, grown in plastic tunnels and in the garden. Ræktunaraðferð Methods of cultivation Þungi berja af plöntu, g Mean yield per plant, g Meðalþyngd á beri, g Average weight ofberry, g Undir plastbúri 226 7,7 Growing in a plastic shelter Á bersvæði 193 8,0 Growing in the garden Afbrigðið í athuguninni var Glima. Það var ótrúlega lítill munur á uppsker- unni undan plastbúrunum og á bersvæði. Skýringin kann að hluta til að vera sú að um var að ræða fljótvaxna afbrigðið Glima. Þetta var lítil athugun, sem er ástæða til að endurtaka. Ræktun jarðarberja undir trefjadúk og í plastbúrum, 1984 Árið 1984 var gerð athugun á að rækta jarðarber af afbrigðunum Glima og Jonsok í búrum úr glæru plasti eða trefjadúk. Það hefur hins vegar ekki verið reynt að láta trefjadúk liggja á jarðarberjaplöntum. 12

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.