Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 15
D. Eftirhrif sláttutíma
Eftirhrif sláttuííma á hreinar grastegundir
Árið 1989 var sáð hreinum grastegundum á endurræktarspildu á Hvanneyri til
síðari nota. Þegar fyrstu niðurstöður tilrauna 811-91 og 812-92 lágu fyrir var
ákveðið að nota þessar spildur til að prófa eftirhrif á einstakar grastegundir.
Rýmið var takmarkað og ekki hægt að koma fyrir nema 6 liðum á hverri tegund.
Meðferð þeirra er þessi:
Ár 1 Ár 2
Liður N-áburður Sláttutímar N-áburður Sláttutími
a 120+40 1.7. og 20.8 120+40 1.7. og 20.8
b 120 1.7. og 20.8 120 21.7
c 120+40 1.7. og 20.8 120 21.7
d 120 21.7 120 1.7. og 20.8
e 120 21.7 120+40 1.7. og 20.8
f 120 21.7 120 21.7
Grunnáburður er 120 kg N/ha í Græði 8.
Árið 1997 vom þessar tilraunir slegnar í síðasta sinn, allir reitir 9. júlí.
Sláttutímar 1996 vom :
Liðir a, d og e: 1. sláttur 5. júlí, 2. sláttur 14. ágúst
Liðir b, c og f: 1. sláttur 19. júlí
Uppskem tilraunanna er safnað saman í 8. töflu.
8. tafla. Uppskera 1997 í tilraunum 814 - 82-93)
Liður Beringsp. Fylking Uppskera, hkg þe/ha Leik Rubin Korpa Adda Snarrót
a 24,5 25,9 33,0 32,6 37,4 37,0 39,7
b 28,6 33,2 36,9 37,1 38,1 39,6 47,4
c 27,9 34,5 37,5 35,7 39,9 40,9 47,2
d 23,3 29,2 33,8 34,5 36,6 38,7 41,9
e 22,8 27,1 32,4 31,1 35,8 35,9 41,6
f 30,3 35,0 36,4 35,0 38,7 40,3 47,8
Staðalsk. 0,74 1,02 0,83 1,16 1,63 0,81 1,14
í 9. töflu er sýnd meðaluppskera liða sem fengu sömu sláttutímameðferð 1996,
þ.e. annarsvegar liðir a, d og e sem þá vom slegnir 5. julí og 14. ágúst, og liðir b,
c og f sem slegnir vom 19. júlí.
8