Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 7

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 7
FORMALSORÐ Bændaskólinn á Hvanneyri sendir frá sér tilraunaskýrslu fyrir árið 1997. í riti þessu er að finna upplýsingar um rannsóknir og tilraunastarfsemi skólans. Rannsókna- og tilraunastarfsemin var með svipuðum hætti og undangengin ár og var fjármögnuð með framlögum af Qárlögum eða fjármagni frá Rannsóknarsjóði, Framleiðnisjóði landbúnaðarins og þróunarsjóðum búgreina. Rannsókna- og tilraunastarfsemi skólans nam á árinu 1997 um 21% af heildar- umsvifum hans samanborið við um 18 % á árinu 1996. Verkefni þau sem getið er í tilraunaskýrslunni eru ýmist unnin einvörðungu af starfsmönnum skólans eða í samvinnu við starfsmenn annarra stofhanna landbúnaðarins. I mörgum tilvikum er hér um samvinnu að ræða, sem staðið hefur um áratuga skeið. Yfirlitsskýrsla þessi um rannsókna- og tilraunastarfsemi ársins 1997 er því samvinnuverkefni margra aðila. Edda Þorvaldsdóttir hefur í ár eins og nokkur undanfarin ár safnað gögnunum saman og búið þau til birtingar. Öllum aðstandendum skýrslunnar flyt ég þakkir fyrir vel unnin störf að vinnslu hennar. Það er von okkar að hún megi verða einhverjum til gagns og fróðleiks. Hvanneyri í apríl 1998 Magnús B. Jónsson skólastjóri 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.