Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 47

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 47
ÁHRIF DAGSBIRTU Á PÖRUNARTÍMA HJÁ ÍSLENSKUM MINKUM Verkefni LOÐ 1-97 Siguijón Bláfeld og Bjami Ólafsson 1. Yfirlit í skýrsluhaldi loðdýrabænda hjá Bændasamtökum íslands hefur komið í ljós að heppilegustu pörunardagamir hjá minkum em nokkm fyrr á árinu en almennt er talið vera best meðal bænda. Samkvæmt skýrsluhaldinu lítur út fyrir að byija eigi pörun á minkum 5-7 dögum fyrr en gert er og 7-9 dögum fyrr en ráðlagt er á Norðurlöndum. Þessi pörunartilraunin er gerð í þeim tilgangi að finna bestu pörunardagana fyrir íslenska aliminka, miðað við birtumagn og birtulengd. Byijað var á tilrauninni 16. febrúar 1997 og er áætlað að henni ljúki eftir 5 pömnartímabil eða 15. maí 2001. Að þeim tíma liðnum eiga að liggja fyrir nægi- legar upplýsingar um pörunarmynstur íslenskra minka, samhliða uppsöfhuðum birtumælingum hjá Veðurstofii íslands. Allir útreikningar varðandi fylgni á milli pömnar dýranna og dagsbirtu verða byggðir á þeim mælingum. Þær niðurstöður sem nú verður sagt frá em niðurstöður fyrsta árs. Tilraunin var gerð á loðdýrabúi Bændaskólans á Hvanneyri og var tilraunadýrunum, 110 að tölu (55 Scanblck- og 55 Scanbrownlæðum) skipt upp í 5 jafnstóra hópa. Til að finna best út pömnar- vilja (eða pörunarkúrfu) dýranna vom hópamir látnir hefja pömn með 5 daga millibili. Þannig var byrjað að para 1. hópinn 16/2, 2. hópinn 21/2, 3. hópinn 26/2, 4. hópinn 3/3 og 5. og síðasta hópinn 8/3, svo öll pörunarkúrfan næðist. Allir hópamir höfðu sama fóður og aðbúnað á tilraunatímanum. 2. Helstu niðurstöður tilraunarinnar • Læðuhópurinn sem byijað var að para 16/2 hafði lægstu pömnarprósentuna ásamt hópnum sem byijaði 8/3 eða 77%, hæstu geldprósentuna, næst fæstu hvolpa á gotna læðu og langfæstu hvolpa á paraða læðu. • Hópur II sem byijað var að para 21/2 hafði næst hæstu pörunarprósentuna eða 95%, næst minnstu geldprósentuna ásamt hópnum sem byijaði 26/2, og næst flestu hvolpa á gotna- og paraða læðu. • Læðuhópur III sem byijað var að para 26/2 var með 100% pömn og næst minnstu geldprósentuna, stystu meðgönguna og flesta hvolpa á gotna- og paraða læðu. • Hópur IV sem hóf pömn 3/3 var með 82% pömn en fæstar læður geldar, næst fæstu hvolpa á gotna læðu og þriðju fæstu á paraða. • Fimmti og síðasti hópurinn sem byijað 8/3 var með lélegustu pömnarprósentuna ásamt fyrsta hópnum frá 16/2 eða 77% pörun, næst hæstu geldprósentuna, fæsta hvolpa á gotna læðu og næst fæstu hvolpa á paraða læðu. • Við þær aðstæður sem em hér á Hvanneyri benda fyrsta árs niðurstöður til að 0,14 hvolpar á læðu tapist fyrir hvem dag sem dregið er að para minkana eftir 26. febrúar og ffarn til 8.mars. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.