Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 16

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 16
9. tafla. Eftrihrif sláttutíma 1996 í tilraunum 814-820-93 Liðir 814-93 516-93 ! 816-93 817-93 818-93 819-93 820-93 Meðalt. a,d,e 23,5 27,4 33,1 32,8 36,6 37,2 41,1 33,1 b,c,f 28,9 34,2 36,9 36,0 38,9 40,2 47,5 37,5 Árið 1996 hófst tilraun sem að mörgu er svipuð og tilraunir 811-90 og 812-91 sem lokið var við sama ár. Þessi nýja tilraun, 822-96, er lögð út nýrækt á öðru ári og með yfirgnæfandi vallarfoxgrasi í upphafi. Tilraunaliðir eru sem hér segir: Jöfn ártöl Stök ártöl Áburður og kalk Liður l.sláttur 2.sláttur 1. sláttur 2. sláttur Milli sl. Kalkað a 25. júni 15. ágúst 15. júlí Já Já b 25. júní 25. ágúst 15. júlí Já Já c 25. júní 5. sept. 15. júlí Já Já d 5. júlí 25. ágúst 15. júlí Já Já e 5. júlí 5. sept. 15. júlí Já Já f 5. júlí 15. júli Já Já g 15. júlí 15. júlí Já Já h 15. júlí 25. júní 15. ágúst Já Já i 15. júlí 25. júní 25. ágúst Já Já k 15. júlí 25. júní 5. sept. Já Já 1 15. júlí 5. júli 25. ágúst Já Já m 15. júlí 5. júlí 5. sept. Já Já 0 15. júli 5. júlí Já Já p 25. júní 15. ágúst 25. júní 15. ágúst Já Já r 25. júní 15. ágúst 25. júni 15. ágúst Nei Já s 25. júní 15. ágúst 15. júlí 15. ágúst Já Nei t 25. júní 25. ágúst 25. júni Nei Já u 15. júlí 25. júní 25. ágúst Nei já Sláttutímar 1997 urðu talsvert frábrugðnir áætlun vegna ýmissa orsaka, en liðir sem slá átti 25. júni voru slegnir 1. júlí, þeir sem slá átti 5. júlí voru slegnir 15. júlí og þeir sem slá átti 15. júlí voru slegnir 26. júlí. Háarsláttur var hinsvegar etir áætlun. 9

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.