Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 27

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 27
2. tafla. Kartöflustofnar. Uppskeru- tími Uppskera tonn/ha Hlutfall í l.flokk Hlutfall þurrefnis Rauðar íslenskar 10/8 6 0 16,1 25/8 15 33 20,5 2/9 21 46 21,0 Timate 10/8 13 59 17,5 25/8 22 63 19,8 2/9 24 95 21,8 Blálandsdrottning 10/8 3 0 15,8 25/8 15 65 19,5 2/9 18 85 19,9 Early Puritan 10/8 12 16 16,3 25/8 23 77 18,4 2/9 29 75 19,5 Gullauga 10/8 11 15 21,5 25/8 22 74 26,1 2/9 23 63 26,1 Globe 10/8 9,6 43 13,6 25/8 23 92 15,7 2/9 21 88 17,2 Primula 10/8 8,4 35 14,3 25/8 22,7 84 16,9 2/9 22,9 88 17,8 Cegro 10/8 7,8 38 15,2 25/8 23,9 87 17,5 2/9 14,5 92 16,9 Timate er nýlegur stofh frá Hollandi. Kartöflumar hafa sérstaka lögun, þær em ílangar og mjóar. Að innan em þær gular. I óformlegum bragðprófunum hafa þær þótt mjög góðar og koma næst Gullauga að bragðgæðum. Hér er hugsanlega komin stofn til viðbótar í heimilisræktun. Early Puritan er gamall amerískur stofn. Kartöflumar em hnöttóttar og ljósar að innan, bragðgæði þykja ekki mikil. Cegro er danskur stofn, með lítil bragðgæði. Það sama gildir um Globe sem einnig er danskur stofn. Við bragðprófun var stofnunum raðað og gefíð 1 fyrir minnst bragðgæði en 8 fyrir bragðbestu kartöflumar. Röðin varð þessi (bragðbestar nefndar fyrst): 1. Gullauga 2. Rauðar íslenskar 3. Timate 4. Primula 5. Early Puritan 6. Globe 7. Cegro 8. Blálandsdrottning 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.