Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 27

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 27
2. tafla. Kartöflustofnar. Uppskeru- tími Uppskera tonn/ha Hlutfall í l.flokk Hlutfall þurrefnis Rauðar íslenskar 10/8 6 0 16,1 25/8 15 33 20,5 2/9 21 46 21,0 Timate 10/8 13 59 17,5 25/8 22 63 19,8 2/9 24 95 21,8 Blálandsdrottning 10/8 3 0 15,8 25/8 15 65 19,5 2/9 18 85 19,9 Early Puritan 10/8 12 16 16,3 25/8 23 77 18,4 2/9 29 75 19,5 Gullauga 10/8 11 15 21,5 25/8 22 74 26,1 2/9 23 63 26,1 Globe 10/8 9,6 43 13,6 25/8 23 92 15,7 2/9 21 88 17,2 Primula 10/8 8,4 35 14,3 25/8 22,7 84 16,9 2/9 22,9 88 17,8 Cegro 10/8 7,8 38 15,2 25/8 23,9 87 17,5 2/9 14,5 92 16,9 Timate er nýlegur stofh frá Hollandi. Kartöflumar hafa sérstaka lögun, þær em ílangar og mjóar. Að innan em þær gular. I óformlegum bragðprófunum hafa þær þótt mjög góðar og koma næst Gullauga að bragðgæðum. Hér er hugsanlega komin stofn til viðbótar í heimilisræktun. Early Puritan er gamall amerískur stofn. Kartöflumar em hnöttóttar og ljósar að innan, bragðgæði þykja ekki mikil. Cegro er danskur stofn, með lítil bragðgæði. Það sama gildir um Globe sem einnig er danskur stofn. Við bragðprófun var stofnunum raðað og gefíð 1 fyrir minnst bragðgæði en 8 fyrir bragðbestu kartöflumar. Röðin varð þessi (bragðbestar nefndar fyrst): 1. Gullauga 2. Rauðar íslenskar 3. Timate 4. Primula 5. Early Puritan 6. Globe 7. Cegro 8. Blálandsdrottning 20

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.