Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 55

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 55
A. Geymsluhiti um 20°C B. Geymsluhiti um 6°C I. Hey slegið um skrið vallarfoxgrass II. Hey slegið 14 dögum eftir I III. Há slegin 49 dögum eftir I. 1. tafla. Sýrustig votheysins og efnatap (gas) við verkun þess og geymslu, % I II iii Þurrefhi við hirðingu,% 18,4 25,1 21,8 Sýrustig, pH A: Geymt við 20°C 4,75 3,85 4,96 B: Geymt við 6°C 4,25 4,05 4,58 öryggi mism. A-B: ** * * Tap á verkunar- og geymslutíma (með gasi), % A: Geymt við 20°C 2,5 1,1 2,7 B: Geymt við 6°C 0,7 0,8 1,4 öryggi mism. A-B: * em em Sykrur voru mældar svo og ýmsar geijunarafurðir í votheyinu. Munur reyndist vera á verkun heysins og efnatapi úr því, að nokkru tengdur þurrkstigi heysins við hirðingu. Sá þáttur verður rannsakaður sérstaklega í tilraun sem hófst sumarið 1997. 3. Hjúpun og geymsla rúllubagga Með tilraun þessari skyldi meðal annars bera saman 6- og 8-falda hjúpun rúllubagga hvað snerti verkun heysins við tvenns konar geymslu. Heyið var fyrri sláttar hey, hirt með 52 og 57% þurrefni. Bundið var með lauskjama-bindivél. Rúllubaggamir vom settir í tvær stæður; nákvæmiega eins að allri gerð; 20 rúllubaggar í hvorri. Var önnur sett í forsælu undir húsvegg (móti NA) en hin suðvestan undir vegg. Tekið var til við að gefa heyið um mánaðamótin janúar- febrúar 1997. Unnið er að uppgjöri tilraimarinnar en nokkrar meðaltölur em birtar í 2. töflu. 2. tafla. Ahrif hjúpþykktar og geymslustaðar á myglumyndun og efnatap í rúlluheyi Hlutfall myglulausra bagga, % 6-faldur 8-faldur Sólarmegin 70 100 I forsælu 60 80 Reiknað tap lífrænna efna, % 6-faldur 8-faldur Sólarmegin 8,3 3,1 í forsælu 0,9 -0,9 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.