Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 24

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 24
E. Samnorrænar stofnaprófanir Tilraun 821-94 er liður í samnorrænu kynbótaverkefnis í vallarfoxgrasi sem Ashlaug Helgadóttir á RALA er verkefnisstjóri í. í tilrauninni eru óreyndir stofnar bomir við reynda stofna. Tilrauninn er sláttutímatilraun með tveim sláttkutímum, sjö stofna og tvær blokkir, og hún er lögð út sem einföld þáttatlilraun. 27. tafla. Uppskera liða í tilraun 821-94 NOR-1 Adda Jonatan Bodin Grindstad Iki Tukka I l.sl. 48,7 46,1 46,8 54,5 35,0 43,1 42,6 II l.sl. 66,6 7,07 69,8 74,2 71,1 73,1 69,7 Staðalskekkja 1. sláttar4,07 1. sláttur liða 114. júlí, endurvðxtur gaf ekki tileftii til sláttar 1. sláttur liða II 28. júlí. Hinn 15. ágúst var gróðurfar tilraunarinnar metið þannig að þrjár línur voru lagðar langs eftir hverjum reit og skráð á 50 sm bili hvort undir henni væri vallarfoxgras eða önnur tegund. Niðurstöður em í 27. töflu. 28. tafla, Hlutdeiid vallarfoxgrass á einstökum liðum í tilraun 821-94 NOR-1 Adda Jonatan Bodin Grindstad Iki Tukka Meðalt. I 50 56 30 48 10 43 38 39 II. 85 90 80 86 60 75 80 79 Þekja vallarfoxgrassins er mun lakari á liðum I en liðum II. Ekki em marktæk víxlhrif stofna og sláttutíma í þessum eiginleika, þegar reiknað er á prósentu- tölum. Vorið 1996 var sáð til nýrrar samnorrænnar tilraunar með númerinu 826-96. Sáð var til hennar eftir hliðstæðri skipan og 821-94 nema að stofnar vallarfoxgrass vom 8. Að auki var sáð tveim stofhum af beringspunti. Þegar sleginn var sláttutími I urðu þau mistök, að slegnir vom nokkrir reitir sem með réttu áttu að tilheyra sláttutíma II. Þetta varð á skjön við blokkaskipan og er því ekki hægt að einangra blokkamun á venjulegan hátt. Skekkja er reiknuð frá breytileika innan liða. í 28 töflu er gefin staðalfrávik en í töfluhaus fjöldi reita að baki meðaltölum sláttutíma I 17

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.