Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 45

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 45
6. tafla. Uppgjör á mati fyrir feldgæðum haustið 1997, eftir hrútum. Hrútur Fjöldi Hreinleiki Lokkun Gljái Hárgæði 93 - 149 13 2,4 2,2 2,8 2,2 93 - 150 16 2,9 2,2 2,8 1,9 95-173 18 3,0 2,8 3,2 2,7 95 - 183 25 3,0 2,3 3,1 2,1 95 - 204 9 3,1 2,4 3,2 2,2 96-190 17 2,6 2,8 3,1 2,3 96-191 24 2,5 2,2 2,6 2,0 96 - 192 28 2,9 2,3 2,5 2,1 Tilraun með samanburð á vetrareldi hrúta, sauða og gimbra Tilraunin hófst haustið 1997 og áætlað að þeim ljúki 1999. Hér er gerð grein fyrir tilraunaplani eins og það liggur fyrir. Markmið: • Að gelda vorlömb að hausti, um 4 mánaða gömul (hrútlömb). • Að bera saman vöxt, þroska, kjötgæði, þarmeð talið bragðgæði kjöts, og fóðumýtingu sauða, hrútlamba og gimbra. • Að slátra í mars, með tilliti til þess að hrútabragð af hrútlömbunum sé horfið, eins og kenningar eldri bænda ganga út á. • Að bera saman bragðgæði kjöts af hrútum, sauðum og gimbrum í mars. • Að kanna hagkvæmni þess að ala lömb fram í mars og bera saman hagkvæmni eftir hópum. Framkvæmd: 1. Helmingur þeirra hrútlamba sem tiltæk eru verða gelt. 2. Tekið verður á hús og gelt þegar beit verður talin of léleg. 3. Fóður verður vigtað í og moð frá lömbunum og það efiiagreint 4. Dýralæknir verður fenginn til að annast geldingu. 5. Taka kjöt til bragðprófunnar og meta hvort munur sé á bragðgæðum hópanna 6. Hópur gimbra af svipuðum þunga verður til samanburðar. Litir sauðíjár Enn er unnið að rannsóknum á litarerfðum sauðfjár. Skráningum er ekki lokið. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.