Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 44

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 44
Mat á feldlömbum í Meðallandi Undanfarin á hefi ég unnið með Einari Þorsteinssyni og bændum í Meðallandi að kynbótum fyrir feldgæðum. Til fróðleiks eru birtar niðurstöður skoðunar s.l. haust. í Sauðfjárræktinni, 11. árg. 1993, var grein um feldíjárræktina í Meðallandi og það starf sem bændur þar hafa lagt á sig til að rækta upp feldeiginleika fjárins. Þetta starf hefur verið í gangi síðan 1981, en því miður hefur bændunum, þáttakendum, fækkað nokkuð hin síðari ár. Á s.l. ári, framleiðsla haustsins 1996, voru flestar gærur sláturlambanna úr feldhópnum sendar til Svíþjóðar til pelssútunar. Þær em ekki enn komnar til vinnslu hjá feldskera svo of snemmt er að kveða upp úr með gæði. Gæðin þóttu þó það mikil að ástæða var talin til að senda þær til vinnslu. Höfundur þessarar greinar heimsótti, ásamt Einari Þorsteinssyni, fjóra bændur haustið 1997, eins og undanfarin haust og skoðuðum við tæplega 170 lömb hjá nefndum bændurn. Hér á eftir verður gerð nokkur grein fyrir niðurstöðum af mati á feldgæðum á lifandi lömbum. Matið var framkvæmt 13. október heima á bæjunum og aðeins metin þau lömb sem vom grá. I töflu 5 em niðurstöður matsins eftir bæjum og í töflu 6 em niðurstöðumar eftir hrútum, (feðmm). í töflunum em færð upp meðaltöl fyrir 4 eiginleika: Hreinleika litar, lokkun, gljáa og hárgæði. Auk framangreindra eiginleika em skráðir eiginleikamir; Blær á lit, lokkstærð og þéttleiki felds. Eins og tafla 5 ber með sér er ekki mikill munur milli bæja, enda em sömu hrútamir notaðir meira og minna á öllum bæjunum. í töflunni kemur þó frarn munur í hreinleika litar, þ.e. hversu jafti liturinn er um allan bolinn, en hæsta meðaleinkunn fá lömbin hjá Lofti á Strönd, 3,1. Lömb Guðna í Melhól em einnig góð hvað þennan eiginleika snertir. Lokkun lambanna er best hjá Guðna í Bakkakoti, en munur er ekki mikill. Gljái háranna er mestur hjá Lofti á Strönd og hjá Guðna í Bakkakoti. Bestu hárgæðin em hjá Guðna í Bakkakoti að meðaltali einkunn upp á 2,3 en munurinn er mjög lítill í þessum eiginleika. 5. tafla. Niðurstöður mats á feldgæðum lamba eftir bæjum. Bær- eigandi Fjöldi Hreinleiki Lokkun Gljái Hárgæði Strönd -Loftur 34 3,1 2,4 3,1 2,1 Bakkakot -Guðni 60 2,7 2,5 2,9 2,3 Melhóll - Ragnar 37 2,6 2,2 2,6 2,1 Melhóll -Guðni 28 2,9 2,3 2,5 2,1 Mismunur milli hrúta er nokkur, eins og sjá má í töflu 6. Hrútur 95-173 er greinilega bestur í heildina. Hann er næst hæstur hvað varðar hreinleika litar, hæstur í lokkun, gljáa og hárgæðum. Hrútur 96-190 er sömuleiðis ágætur en er þó all mikið lakari hvað varðar hreinleika og hárgæði. Hrútur 95-204 er ágætur í hreinleika og gljáa, en lokkun og hárgæði em ekki nógu góð. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.