Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 55

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 55
A. Geymsluhiti um 20°C B. Geymsluhiti um 6°C I. Hey slegið um skrið vallarfoxgrass II. Hey slegið 14 dögum eftir I III. Há slegin 49 dögum eftir I. 1. tafla. Sýrustig votheysins og efnatap (gas) við verkun þess og geymslu, % I II iii Þurrefhi við hirðingu,% 18,4 25,1 21,8 Sýrustig, pH A: Geymt við 20°C 4,75 3,85 4,96 B: Geymt við 6°C 4,25 4,05 4,58 öryggi mism. A-B: ** * * Tap á verkunar- og geymslutíma (með gasi), % A: Geymt við 20°C 2,5 1,1 2,7 B: Geymt við 6°C 0,7 0,8 1,4 öryggi mism. A-B: * em em Sykrur voru mældar svo og ýmsar geijunarafurðir í votheyinu. Munur reyndist vera á verkun heysins og efnatapi úr því, að nokkru tengdur þurrkstigi heysins við hirðingu. Sá þáttur verður rannsakaður sérstaklega í tilraun sem hófst sumarið 1997. 3. Hjúpun og geymsla rúllubagga Með tilraun þessari skyldi meðal annars bera saman 6- og 8-falda hjúpun rúllubagga hvað snerti verkun heysins við tvenns konar geymslu. Heyið var fyrri sláttar hey, hirt með 52 og 57% þurrefni. Bundið var með lauskjama-bindivél. Rúllubaggamir vom settir í tvær stæður; nákvæmiega eins að allri gerð; 20 rúllubaggar í hvorri. Var önnur sett í forsælu undir húsvegg (móti NA) en hin suðvestan undir vegg. Tekið var til við að gefa heyið um mánaðamótin janúar- febrúar 1997. Unnið er að uppgjöri tilraimarinnar en nokkrar meðaltölur em birtar í 2. töflu. 2. tafla. Ahrif hjúpþykktar og geymslustaðar á myglumyndun og efnatap í rúlluheyi Hlutfall myglulausra bagga, % 6-faldur 8-faldur Sólarmegin 70 100 I forsælu 60 80 Reiknað tap lífrænna efna, % 6-faldur 8-faldur Sólarmegin 8,3 3,1 í forsælu 0,9 -0,9 48

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.