Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 27

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 27
2. tafla. Kartöflustofnar. Uppskeru- tími Uppskera tonn/ha Hlutfall í l.flokk Hlutfall þurrefnis Rauðar íslenskar 10/8 6 0 16,1 25/8 15 33 20,5 2/9 21 46 21,0 Timate 10/8 13 59 17,5 25/8 22 63 19,8 2/9 24 95 21,8 Blálandsdrottning 10/8 3 0 15,8 25/8 15 65 19,5 2/9 18 85 19,9 Early Puritan 10/8 12 16 16,3 25/8 23 77 18,4 2/9 29 75 19,5 Gullauga 10/8 11 15 21,5 25/8 22 74 26,1 2/9 23 63 26,1 Globe 10/8 9,6 43 13,6 25/8 23 92 15,7 2/9 21 88 17,2 Primula 10/8 8,4 35 14,3 25/8 22,7 84 16,9 2/9 22,9 88 17,8 Cegro 10/8 7,8 38 15,2 25/8 23,9 87 17,5 2/9 14,5 92 16,9 Timate er nýlegur stofh frá Hollandi. Kartöflumar hafa sérstaka lögun, þær em ílangar og mjóar. Að innan em þær gular. I óformlegum bragðprófunum hafa þær þótt mjög góðar og koma næst Gullauga að bragðgæðum. Hér er hugsanlega komin stofn til viðbótar í heimilisræktun. Early Puritan er gamall amerískur stofn. Kartöflumar em hnöttóttar og ljósar að innan, bragðgæði þykja ekki mikil. Cegro er danskur stofn, með lítil bragðgæði. Það sama gildir um Globe sem einnig er danskur stofn. Við bragðprófun var stofnunum raðað og gefíð 1 fyrir minnst bragðgæði en 8 fyrir bragðbestu kartöflumar. Röðin varð þessi (bragðbestar nefndar fyrst): 1. Gullauga 2. Rauðar íslenskar 3. Timate 4. Primula 5. Early Puritan 6. Globe 7. Cegro 8. Blálandsdrottning 20

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.