Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 16
9. tafla. Eftrihrif sláttutíma 1996 í tilraunum 814-820-93
Liðir 814-93 516-93 ! 816-93 817-93 818-93 819-93 820-93 Meðalt.
a,d,e 23,5 27,4 33,1 32,8 36,6 37,2 41,1 33,1
b,c,f 28,9 34,2 36,9 36,0 38,9 40,2 47,5 37,5
Árið 1996 hófst tilraun sem að mörgu er svipuð og tilraunir 811-90 og 812-91
sem lokið var við sama ár. Þessi nýja tilraun, 822-96, er lögð út nýrækt á öðru ári
og með yfirgnæfandi vallarfoxgrasi í upphafi.
Tilraunaliðir eru sem hér segir:
Jöfn ártöl Stök ártöl Áburður og kalk
Liður l.sláttur 2.sláttur 1. sláttur 2. sláttur Milli sl. Kalkað
a 25. júni 15. ágúst 15. júlí Já Já
b 25. júní 25. ágúst 15. júlí Já Já
c 25. júní 5. sept. 15. júlí Já Já
d 5. júlí 25. ágúst 15. júlí Já Já
e 5. júlí 5. sept. 15. júlí Já Já
f 5. júlí 15. júli Já Já
g 15. júlí 15. júlí Já Já
h 15. júlí 25. júní 15. ágúst Já Já
i 15. júlí 25. júní 25. ágúst Já Já
k 15. júlí 25. júní 5. sept. Já Já
1 15. júlí 5. júli 25. ágúst Já Já
m 15. júlí 5. júlí 5. sept. Já Já
0 15. júli 5. júlí Já Já
p 25. júní 15. ágúst 25. júní 15. ágúst Já Já
r 25. júní 15. ágúst 25. júni 15. ágúst Nei Já
s 25. júní 15. ágúst 15. júlí 15. ágúst Já Nei
t 25. júní 25. ágúst 25. júni Nei Já
u 15. júlí 25. júní 25. ágúst Nei já
Sláttutímar 1997 urðu talsvert frábrugðnir áætlun vegna ýmissa orsaka, en liðir
sem slá átti 25. júni voru slegnir 1. júlí, þeir sem slá átti 5. júlí voru slegnir 15.
júlí og þeir sem slá átti 15. júlí voru slegnir 26. júlí. Háarsláttur var hinsvegar etir
áætlun.
9