Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Blaðsíða 7

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Blaðsíða 7
SAMANBURÐUR Á AFURÐAGETU 5 TAFLA 1 - TABLE 1 Uppruni fjárins Farms from where the stock was hought Bær Farm Gimbrar, 2 Hrútar, $ Hyrndar Horned Kollóttar Polled Hyrndir Horned Kollóttir Polled Skerðingsstaðir, Reykhólasveit 8 3 Miðjanes, Reykhólasveit 5 1 Höllustaðir, Reykhólasveit 9 Kinnarstaðir, Reykhólasveit 43 8 2 Vatnsdalur, Rauðasandshreppi 12 Kvígindisfell, Tálknafirði 12 Brekka, Ingjaldssandi 6 Meiri-Hattardalur, Súðavíkurhreppi . 3 4 Eyri, Sevðisfirði, Súðavíkurhreppi . . . 13 1 Vatnsfjörður, Reykjarfjarðarhreppi . . 1 19 3 Miðhús, Reykjarfjarðarhreppi 2 8 Reykjarfjörður, Reykjarfjarðarlrreppi 5 5 Múli. Nauteyrarhreppi 4 5 Laugaból, Nauteyrarlireppi 21 3 Skjaldfönn, Nauteyrarhreppi 12 1 Arngerðareyri, Nauteyrarhreppi 23 2 Hamar, Nauteyrarhreppi 6 2 Ymsir bæir 17 17 Samtals Total 177 91 7 11 ingslambanna, af því að því nær allar blendingsgimbrarnar (hálfblóðsþingeyskar) voru settar á, en aðeins allra beztu vest- firzku gimbrarnar. Síðan hafa öðru hverju hyrndar ær á Hesti, ýmist hreinar vestfirzk- ar eða þingeyskir blendingar, verið sæddar með sæði úr hreinræktuðum þingeyskum hrútum. Á hverju hausti hafa álitlegustu lörnbin verið látin lifa, hvort sem þau voru meira eða minna blönduð þingeysku blóði, eða hreinræktuð hyrnd vestfirzk eða hrein- ræktuð af kollótta stofninum. Féð hefur verið fóðrað saman án tillits til, af hvaða stofni það var, en skráð er í fjárbækur ætt- erni hverrar kindar, svo að hægt er að sjá. hvort þær eru hreinræktaðar vestfirzkar og hversu mikill hundraðshluti af þingeysku blóði er í blendingsánum. I þessari skýrslu er fyrst og fremst ætlunin að bera fjárstofn- ana saman með tilliti til tveggja mikil- vægra eiginleika, þ. e. frjósemi annars vegar og vænleiki diika hins vegar. Vænleiki dilka, fallþungi, sýnir í senn mjólkurlagni ærinnar og meðfædda vaxtargetu lambsins, sem fær þó aðeins að njóta sín, ef ærin mjólkar vel. Á Hesti er ánurn árlega gefin einkunn frá 0 til 10 fyrir vænleika lamba, fall- þunga. Einkunn þessi er óháð því, hvort ærin er einlembd eða tvílembd, og einnig

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.