Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Síða 9
SAMANBURÐUR Á AFURÐAGETU 7
TAFLA 2 - TABLE 2
Frjósemi og afurðastig vestfirzkra áa, sem keyptar voru að Hesti
við fjárskiptin 1951
Fecundity and points for growth of larnbs of the bought-in strains
Frjósemi, tala og % Afurðastig
Fecundity, number and % Points for
Stofn, strain Tala growth of lambs
No. Alg. Einl. Tvíl. % tvíl. Tala Stig
Barren With With % with No. Points
single tioins twins
A. Tveggja vetra ær A. Two years old ewes Kollóttar, polled 89 3 77 9 10.1 75 5.16
Hyrndar, horned 168 3 153 12 7.1 156 4.87
Samtals og meðaltal Total and average 257 6 230 21 8.2 231 4.97
B. Þriggja vetra ær* B. Three years old ewes Kollóttar, polled 83 1 42 40 48.2 84 5.61
Hyrndar, horned 144 1 88 55 38.2 150 4.65
Samtals og meðaltal Total and average 227 2 130 95 41.8 234 5.00
*) Tuttugu ær, sem dælt var í frjósemishormónum (PMS) á þriðja vetri, eru ekki taldar í
frjósemislið í töflu 2 B. Þess vegna fá fleiri ær afurðastig en kemur fram í samanburði með
frjósemi.
að Hesti eftir fjárskiptin eða flutt var tir
sæði að Hesti, gefa dætur, sem mjólkuðu
treglega, t. d. Vatnsíirðingur 512, Ári 566
frá Árbakka, Búri 548 frá Stærri-Bæ í
Grímsnesi og Snigill 581 frá Hofsstöðum í
Helgafellssveit.
Tafla 3 sýnir eftir stofnum frjósemi og
afurðastig tveggja og þriggja vetra áa á
Hesti, sem fæddar eru á árunum 1957—
1967, þ. e. 11 árgangar af tvævetlum, en
aðeins 10 af þrevetlunum, því að í þessu
uppgjöri eru ekki ær fæddar 1967, þegar
þær eru þriggja vetra.
Ekki er raunhæfur munur á frjósemi
kollótta stofnsins og hyrnda stofnsins vest-
firzka, hvorki þegar þær eru tveggja né
þriggja vetra. íblöndun þingeyska stofns-
ins í hyrnda stofninn vestfirzka eykur hins
vegar frjósemina til muna.
Þegar gerður er samanburður á frjósemi
tvævetlnanna, kemur í ljós, að allir hópar
þingeysku blendinganna eru raunhæft frjó-
samari í 99.5% tilfella en hreinræktaði
hyrndi stofninn vestfirzki. Enn fremur sýnir
tafla 3 A, að frjósemi tvævetlnanna fer
vaxandi eftir því sem meira þingeyskt blóð