Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Side 10

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Side 10
8 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 3 - TABLE 3 Frjósemi og afurðastig ánna á Hesti eftir stofnum, sem fæddar eru 1957 til 1967 Fecundity and points for growth of lambs for ewes of different strains born 1957 to 1967 Frjósemi, tala og % Fecundity, number and % Afurðastig Points for growth of lambs Stofn, strain Tala No. Alg. Barren Einl. With singles Tvíl. With twins Þríl. With triplets % tvíl.+ þríl. % with twins and triplets Lömb pr.100 ær Lambs born per 100 ewes Tala No. Stig Points A. Tveggja vetra ær A. Two years old ewes Kollóttar vestfirzkar Polled NW strain 256 11 176 69 0 27.0 122.6 228 4.19 Hyrndar vestfirzkar Horned NW strain Hyrndir blendingar: Horned crosses: 150 7 110 33 0 22.0 117.3 133 4.66 Minna en 50% þingeyskar . Less than 50% NE strain 563 28 311 224 0 39.8 134.8 480 4.54 50% þingeyskar Fi 50% NE strain Fi 77 1 37 39 0 50.6 149.4 73 4.58 50% þingeyskar F^ og meira 50% NE strain F2 and more 50 2 26 22 0 44.0 140.0 47 4.38 Meira en 50% þingeyskar . . More than 50% NE strain 136 2 59 74 1 55.1 154.4 117 4.66 Samtals og meðaltal Total and average 1232 51 719 461 1 37.5 133.4 1078 4.49 Meðaltal % Average % . .. 4.1 58.4 37.4 0.1 37.5 er í þeim. 39.8% eru tvílembdar af þeim, sem eru minna en 50% þingeyskar, en 55.1% af þeim, sem eru meira en 50% þingeyskar. Munur á þessum hópum er raunhæfur í 99.5% tilfella. Hálfblóðsþingeysku tvævetlurnar, fyrsti ættliður Fj, eru 50.6% tvílembdar, en 44.0% var tvílembt af öðrum ættlið F2 eða lengra framræktuðum hálfblóðstvævetlum. Þessi munur á frjósemi er þó ekki raun- hæfur, er sýnir, að ekki er um blendings- þrótt að ræða í fyrsta ættlið. Þetta leiðir í Ijós, að þingeyski stofninn er alhliða frjó- samari en sá hyrndi vestfirzki. Samanburð-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.