Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Side 19

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Side 19
RÆKTUNARTILRAUNIR Á KILI 17 TAFLA I - TABLE I Meðalhula sáðgrasa og slæðinga í reitum á Kjalarhálendinu eftir friðun og ræktun í sjö ár. Average cnver nf seeded grass strains and introductinns in the protected plots on the mountain range after seven years of cultivation. Tegundir Species Túnvingull Festuca rubra ísl. 0tofte Snarrót D. caespitosa Língresi A. tenuis Hálmgresi C. neglecta Hula sáðtegunda Seed strain 68.0 38.0 67.5 22.5 12.5 Slœðingar: Introductions T únvingull Festuca ruhra 5.0 26.3 20.0 Snarrót D. caespitosa 9.0 15.0 20.5 2.5 Língresi A. tenuis 0.6 0.0 1.3 2.5 Blásveifgras Poa glauca 1.3 0.8 2.5 2.5 2.5 Vallarsveifgras Poa pratensis 5.4 0.0 0.0 7.5 3.3 Fjallapuntur Deschampsia alpina 0.8 0.0 0.0 0.0 0.5 Holurt Silene maritina 0.0 1.5 0.0 0.0 0.0 Melskriðnablóm Cardaminopsis petraea 0.0 0.8 0.0 0.0 0.0 Músareyra Cerastium alpinum 0.4 2.5 0.0 1.3 5.0 Túnsúra Rumex acetosa 0.4 1.5 0.5 0.0 1.3 Blóðberg Thymus arcticus 0.0 0.0 0.0 0.0 1.3 Geldingahnappur Armeria vulgaris 0.0 1.8 0.0 0.0 0.0 Hula slæðinga Cover of introduced plants 17.9 23.9 9.3 58.1 38.9 Hula alls Total cover 85.9 61.9 76.8 80.6 51.4 Hlutd. sáðgr. % Seed strain of í hulu total cover 79.2 61.4 87.9 27.9 24.3 reitina. Bar ekkert á þeim fyrstu árin, en á sjötta sumri fóru Jieir að verða áberandi. Sundurgreining á slæðingum í reitunum, sem gerð var 1968, sýnir, hvaða plöntur það eru, sem myrida huluna (Tafla I). Hæðarvöxtur einstakra tegunda, sem mældur var frá byrjun, er sýndur í mynd 7. Þar kemur fram, að sáðgrösin eru þrjú ár að ná fullri hæð. Er hæðarvöxturinn eitt mat á þroska tegundanna. Uppskera er þó betra mat á vaxtargetu tegundanna í uppgræðslureitunum. Niður- stöður af uppskerumælingum eru færðar i línurit á mynd 8. Lítill marktækur munur var á uppskeru- magni, miðað við hæð yfir sjó. Virðast Kerl- ingarfjallareitirnir í 730 m hæð Jió að jafn- aði hafa gefið minnstu uppskeru. Línurit sýnir hins vegar, að uppskera verður fyrst veruleg í fjallareitunum á fjórða sumri eftir sáningu og eykst enn á fimmta sumri. Síð- asta sumarið, sem borið var á reitina, var uppskera Jx') heldur lægri, sem er í samræmi við lækkaðan meðalhita sumarsins. Greinilegur uppskerumunur var á tún- vingulsstofnunum. Gefur íslen/.ki túnving- ulsstofninn reyndar meiri uppskeru en bæði danski stofninn og hinar grastegundirnar þrjár. Snarrótin jók einnig uppskeruna fyrstu árin. Língresisreitirnir urðu hins vegar mjög blandaðir slæðingum eftir fjórða ár og uppskera þeirra ekki metin. Sömu-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.