Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Side 20

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Side 20
18 ÍSLENZKAR LANDBTJNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 7. Meðalblaðhæð á tún- vingli og snarrót eftir sáningu 1962. Fig. 7. Average leaf length of Festuca rubra and Deschampsia caespitosa following seeding 1962. leiðis varð hálmgresið svo óverulegt, að upp- skera þess var ekki metin. Efnamagn uppskeru var kannað að nokkru. í töflu II er sýnt þriggja ára meðaltal af hluta hráeggjahvítu í þurrefni gróðurs, sem hlotið hafði mismunandi meðferð á hinum ýmsu tilraunasvæðum. Reitirnir voru slegnir í byrjun ágúst, og var hráeggja- hvítumagnið þá orðið nokkuð lágt, einkum TAFLA II - TABLE II Hráeggjahvita, % í þ. e. eftir mismunandi meðferð og stöðum. Crude. prntein, % ÐM at different treatment and sites. Túnvingull Festuca rubra Snarrót Língresi Hálmgresi Meðaltal Staður Sites 1 2 3 4 D. caespitosa A. tenuis C. neglecta Average Hvítárnes 450 m 10.60 11.78 12.65 12.90 13.59 16.05 10.24 12.54 Hveravellir 600 m 8.37 9.78 11.27 8.86 9.06 9.66 7.80 9.26 Sandkúlufell 650 m 11.50 10.92 11.64 10.76 8.69 13.36 7.91 10.68 Kerlingarfjöll 730 m 8.83 10.24 12.88 10.56 8.83 10.47 8.74 10.07 x Hálendi Mountain range 9.82 10.86 12.11 10.77 10.04 12.38 8.67 10.64 Keflavík 50 m 15.20 12.97 18.61 16.08 9.04 15.44 10.63 13.99 Meðaltal allra reita Average 10.90 11.14 13.41 11.83 9.84 12.99 9.06 11.30 1. íslenzkur túnvinguli 2. íslenzkur túnvingull + smári 3. íslenzkur túnvingull + smári -|- kalk 4. 0tofte-túnvingull Festuca rubra Icelandic Festuca rubra Icelandic + Trifoleum repens Festuca rubra Icelandic -f- Trifoleum repens Festuca rubra 0tofte -|- Lime

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.