Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Page 27
RÆKTUNARTILRAUNIR Á KILI 25
Hvítárnes.
Kl. 9 ÍST Kl. 21 ÍST
Dýpt Ar Ágúst Ágúst
2 cm 1962 8.6i) 8.U)
10 cm 1962 7.2i) 9.5i)
1) Mælt var á tímabilinu 3.-29. ágúst.
ar en þær þrjár íslenzku grastegundir aðrar,
sem reyndar voru.
Snarrótin er mun seinni til, en hún er
haldgóð og hylur yfirborðið vel eftir nokkra
ára sáningu og friðun. (Mynd 9).
Língresið virðist lakara til uppgræðslu á
þessum háfjallamelum, en þó var hálmgres-
ið enn þá seinna til að hylja melinn og
gaf litla uppskeru. Hálmgresi er þó ein aðal-
tegund margra grasvera hálendisins. Á þeim
svæðum er þó meiri raki en var í Kjalar-
reitunum, og hefur þurrkur sennilega háð
vexti tegundarinnar i þessum athugunum.
Á Hveravöflum var jarðrakinn mestur, og
þar náði liálmgresið beztum vexti.
Uppgræðslureitunum voru valdir staðir,
Mynd 9. Uppgræðslureitur hjá Kerlingarfjöll-
um 1967.
Fig. 9. Seeded plot at 730 m after 5 years
cultivations.
Mynd 10.
Sáðreitur mældur í Hvít-
árnesi í 500 m hæð, ef'tir
fimm ára ræktun.
Fig. 10.
Poa pratensis measured at
500 m after five years of
cultivation.