Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Blaðsíða 35

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Blaðsíða 35
KYNBÓTAEINKUNN ÁA 35 TAFLA 1 - TABLE 1 Frjósemi og fallþungaeinkunn á tvævetlum. No. of lambs per ewe and score for lamb carcass production. Two year old ewes on four State Farms AfurSaár Year Fjöldi áa No. of ewes Frjósemi, lömb pr. á No. of lambs per eice Einkunn, stig Score for carcass weight Meðaltal Mean Meðalfrávik Standard deviation Meðaltal Mean Meðalfrávik Standard devialion Hvanneyri 1965 43 1.47 0.50 4.35 1.50 1966 66 1.35 0.48 4.45 1.43 1967 73 1.29 0.48 4.23 1.51 1968 27 1.37 0.49 4.23 1.40 1969 35 1.20 0.41 4.49 1.12 1970 19 1.26 0.45 4.14 1.82 Samtals & meðaltal 263 1.33 0.47 4.33 1.46 Total ir average Reykhólar 1963 95 1.44 0.50 4.36 1.81 1965 31 1.55 0.51 4.52 1.59 1966 42 1.62 0.49 4.01 1.39 1967 38 1.58 0.50 3.32 1.73 1968 20 1.40 0.50 3.40 1.24 1969 33 1.64 0.49 3.78 2.09 1970 41 1.32 0.47 4.26 1.56 Samtals & meðaltal 300 1.50 0.49 4.05 1.69 Total if average hefur áður mælzt 0.34 (Stefán Aðalsteins- son, óbirtar niðurstöður). Engar fyrri tölur eru til um arfgengi á kynbótaeinkunnum af þessari gerð. í rannsókn þessa voru notuð gögn yfir allar tvævetlur á skýrslu frá Flvanneyri, Reykhólum, Skriðuklaustri og Hólum, sjá töflu 1. Aðeins voru teknar með í útreikningana tvævetlur, sent höfðu átt lamb og höfðu fengið einkunn fyrir fallþunga lamba. Við útreikninga á kynbótaeinkunninni var notað arfgengið 0.15 fyrir frjósemi og 0.30 fyrir fallþungaeinkunn og verðtölurn- ar 10.5 fyrir hvert aukalamb umfram meðal- tal og 1.2 fyrir hvert stig í einkunn um- fram meðaltal. Verðtölurnar eru þannig fundnar, að meðalfallþungi einlembinga er talinn 15.0 kg, og tvílembau er talin skila 70% meira kjöti en einlemban, ji. e. að eftir tvílemb- una fáist 10.5 kg meira kjöt en eftir ein-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.