Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Page 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1971, Page 45
STAÐBRIGÐAMYNDUN 43 TAFLA 4 - TABLE 4 Tiðni áverka vegna sýruþurrks. Incidence of acidity — drought kill. Upprunastaður Frávik ± Habitat Deviation X2 Sandur Sand + 6,94 ' Areyri Gravelly riverbank + 4,50 Meiri tíðni Vegarkantur Road side + 1,84 sýru-áverka Greater incidence Skriða Avalanche + 0,09 of acid damage Mýri Mire + 0,05 Mói Schrubby meadow + 0,02 ^ Melur Gravelly flat — 0,76 ' Holt Hummocky hillside 0,87 Minn tíðni sýru-áverka Gamalt tún Old hayfield 1,67 Lesser incidence of acid damage Rétt Sheep fold 2,54 Hraun Lava 2,56 j plantnanna kom í ljós, að hún var mis- munandi eftir flokkun á upprunastað fræs- ins. Fylgni milli upprunastaðar plöntunnar og dauða af völdum sýringar er raunhæf (p< 0.02). Tafla 4 sýnir frávik frá væntanlegu gildi (X2)- Af töflu 4 má sjá, að túnvingull, upp- runninn í sandi, áreyri og vegarkanti, er næmari fyrir óheppilegum áhrifum sýrunn- ar. Túnvingull úr gömlu túni, rétt og hrauni sýndi á hinn bóginn meiri jtolni gegn áhrifum sýrunnar. I sandi, áreyri og vegarkanti er jarðveg- ur í flestum tilvikum sendinn og jónrýmd (C. E. C.) jarðvegsins líkleg að vera lág. 1 gömlu túni og rétt er jarðvegur oftast myld- inn, áburðargjöf er mikil og jónrýmd há. Það virðist Jrví sem ákveðið samræmi sé milli þolni plantnanna gegn sýrunni í jiess-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.