Fréttablaðið - 02.12.2020, Page 13

Fréttablaðið - 02.12.2020, Page 13
KYNNINGARBLAÐ Katrín Brynja Her- mannsdóttir tók til sinna ráða og smíðaði sinn eigin hugleiðslukoll þegar henni gekk illa að koma sér vel fyrir í lótus- stellingunni. ➛3 Heilsa M IÐ V IK U D A G U R 2 . D ES EM BE R 20 20 Meltingarensím breyttu lífi mæðgna Mikilvægt er að huga að meltingunni núna á aðventunni um leið og við leyf- um okkur að njóta. Mæðgurnar Hrefna og Birna þekkja þetta af eigin reynslu, en inntaka meltingarensíma hefur hreinlega umbreytt lífi þeirra. ➛2 Með aðstoð næringarfræðings hafa Birna Sigurðardóttir (69 ára) og Hrefna Björnsdóttir (91 árs) öðlast betra líf. MYND/AÐSEND

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.