Fréttablaðið - 02.12.2020, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 02.12.2020, Blaðsíða 13
KYNNINGARBLAÐ Katrín Brynja Her- mannsdóttir tók til sinna ráða og smíðaði sinn eigin hugleiðslukoll þegar henni gekk illa að koma sér vel fyrir í lótus- stellingunni. ➛3 Heilsa M IÐ V IK U D A G U R 2 . D ES EM BE R 20 20 Meltingarensím breyttu lífi mæðgna Mikilvægt er að huga að meltingunni núna á aðventunni um leið og við leyf- um okkur að njóta. Mæðgurnar Hrefna og Birna þekkja þetta af eigin reynslu, en inntaka meltingarensíma hefur hreinlega umbreytt lífi þeirra. ➛2 Með aðstoð næringarfræðings hafa Birna Sigurðardóttir (69 ára) og Hrefna Björnsdóttir (91 árs) öðlast betra líf. MYND/AÐSEND

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.