Morgunblaðið - 12.05.2020, Síða 32

Morgunblaðið - 12.05.2020, Síða 32
Öflugur háhraðablásari, u.þ.b. 10 sek. þurrktími, hljóðlátur 80db, Bakteríudrepandi yfirborð. 540 km/klst. 80db/2 mtr, kolalaus mótor, HEPA-sía hreinsar loftið og skilar því hreinna út. Litir: Silfur, hvítt og svart Verð: 166.780 kr. Starmix T-C1 1000W, 345 km/klst. 71db/2 mtr Litir: Hvítt, svart Verð: 31.589 kr. Kraftmikill og neyslugrannur blásari (950w), 12 sek. þurrkun. HEPA-sía hreinsar loftið og skilar því hreinna út. SteriTouch bakteríueyðandi fletir, sterk- byggður (varinn gegn skemmdarverkum). Litir: Ryðfrítt stál, hvítt og svart. Mjög sterkir og endingargóðir. Hentugir þar sem skemmdar- verk eru möguleg eða krefjandi umhverfi. 2100 w, 160 km/klst., 74 db/2 mtr. 15 sek. þurrktími. 2300w. 10 ára ábyrgð (5 ára á skynjara). Litir: Hvítt, ryðfrítt stál og pólerað ryðfrítt (króm). Ferskir vindar – grænni lausn Handþurrkublásarar eru mun ódýrari í rekstri og umhverfisvænni en pappírsþurrkur sem krefjast mikillar vinnu við þrif og umsjón. Loftið í handþurrkublásara fer hreinna út en það kemur inn og ef hann er búinn HEPA-síu hreinsast loftið nánast fullkomlega. Mikið úrval ogmargir verðflokkar. Sterkur og flottur. 1550w, 345 km/klst, 71db/2 mtr Litur: Ryðfrítt stál Verð: 61.969 kr. SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS World Dryer mAirMax Sjálfvirkur Starmix T-C1 M Starmix XT 3001 Starmix Airstar T-C1 World Dryer VERDEdri Sjálfvirkur Verð: 86.769 hvítt Verð: 86.769 svart Verð: 99.169 ryðfrítt stál Verð: 53.940 kr. hvítt Verð: 68.820 kr. ryðfrítt stál og pólerað ryðfrítt (króm) Sópransöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og pí- anóleikarinn Anna Guðný Guðmundsdóttir koma fram í óvenjulegri Kúnstpásu í Norðurljósasal Hörpu í dag kl. 12.15 og bjóða upp á fjölbreytta dagskrá með þekktum aríum og sönglögum. Allir eru velkomnir á meðan hús- rúm leyfir en þess verður gætt að tveir metrar séu á milli gesta í sal og komast því aðeins 100 gestir að. Því þarf að tryggja sér miða á www.harpa.is. Kúnstpásu verður einnig streymt til allra landsmanna á Facebook- síðu Íslensku óperunnar. Diddú og Anna Guðný koma fram í Kúnstpásu í Norðurljósasal Hörpu ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 133. DAGUR ÁRSINS 2020 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 697 kr. Áskrift 7.530 kr. Helgaráskrift 4.700 kr. PDF á mbl.is 6.677 kr. iPad-áskrift 6.677 kr. Bergsveinn Ólafsson, 28 ára fyrirliði knattspyrnuliðs Fjölnis, lagði skóna óvænt á hilluna fyrir helgi. Sagði hann að hungrið fyrir knattspyrnunni væri ekki lengur til staðar. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, viður- kennir að ákvörðunin hafi komið honum á óvart og nokkurn veginn upp úr þurru. Fjölnismenn hafa misst þrjá lykilleikmenn frá því síðasta sumar, er liðið endaði í öðru sæti í 1. deild og tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á nýjan leik eftir eins árs fjarveru. Erfitt er fyrir félagið að ná í nýja leikmenn. »27 Brotthvarf fyrirliðans kom flatt upp á þjálfarann og Fjölnismenn ÍÞRÓTTIR MENNING Val og eiga í tímabundnum fjárhags- erfiðleikum. Ég lagði til við göngu- garpana að þeir tækju 109 hringi í kringum Friðrikskapellu í tilefni af- mælisins og þeir létu sig hafa það.“ Það tók Líkfylgdina um 40 sek- úndur að ganga hvern hring og því var um rúmlega klukkutíma gang að ræða. „Þeir treystu sér ekki til að taka þetta í einni lotu og skiptu hringjunum því á þrjá daga, laug- ardag, sunnudag og mánudag,“ seg- ir Lárus, en í gönguhópnum eru Halldór Einarsson, Þórarinn Val- geirsson, Viðar Elíasson og Gunnar Kristjánsson. Gangan í gær gekk vel fyrir sig. Óttar Felix Hauksson sá um að svo- kallaðir Melavallarmarsar frá tíð Baldurs Jónssonar vallarstjóra hljómuðu meðan á göngunni stóð. Stefán Jóhannsson frjálsíþrótta- þjálfari ræsti göngumennina og Óli Pétur Friðþjófsson útfararstjóri fór fyrir þeim í byrjun. Allir voru klæddir í takt við Tom Moore. Að átakinu loknu veitti Valur Bene- diktsson fyrir hönd skipulags- nefndar þátttakendum medalíur fyr- ir afrekið. „Þetta tók á en var vel þess virði,“ sagði Halldór eftir göng- una, en enn má styrkja átakið (reikningur: 513-26-7385, kt. 670269- 2569). Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Knattspyrnufélagið Valur í Reykja- vík átti 109 ára afmæli í gær og af því tilefni efndi gönguhópurinn Lík- fylgdin til áheita til styrktar Frið- rikssjóði. Hópurinn gekk 109 hringi í kringum Friðrikskapellu á Hlíðar- enda að hætti Toms Moores, og var takmarkið að safna 180.000 krónum en reikna má með að söfnunarféð hafi að minnsta kosti tvöfaldast. Um nýliðin mánaðamót vakti Tom Moore, fyrrverandi ofursti í breska hernum, heimsathygli þegar hann ákvað í tilefni 100 ára afmælis síns 30. apríl að safna þúsund pundum, um 180.000 kr. á gengi dagsins, til styrktar breska heil- brigðiskerfinu vegna kórónu- veirufaraldurs- ins. Hann fór í betri fötin, setti á sig heiðursmerkin og með stuðningi göngugrindar gekk hann 100 hringi í garðinum heima á nokkrum dögum fyrir af- mælið. Innan sólarhrings hafði hann náð takmarkinu og þegar yfir lauk hafði hann safnað um 30 milljónum sterlingspunda, um 5,4 milljörðum. Lárus Loftsson greip hugmynd- ina á lofti að hætti matreiðslumanns- ins. „Líkfylgdin er sérstakur og fá- mennur gönguhópur, sem hefur gengið saman tvisvar í viku, hægt og stutt í einu,“ útskýrir hann og bendir á að nafnið sé tilkomið vegna göngu- lagsins. Hann bætir við að blóðið renni varla í þeim á gönguferðum, vöðvarnir nái ekki að hitna og garp- arnir viti ekki hvað teygjur eru. Til styrktar góðu málefni „Þegar ég sá þennan aldna Breta ganga til styrktar góðu málefni tók ég eftir að hann var með sama göngulag og Líkfylgdin og ef eitt- hvað var fór hann aðeins hraðar yfir enda með göngugrind sér til að- stoðar,“ heldur Lárus áfram. „En öllu gamni fylgir nokkur alvara og ég sá að þarna var kjörið tækifæri fyrir Líkfylgdina til að láta gott af sér leiða fyrir Friðrikssjóð, sem styrkir fjölskyldur sem eiga börn í Líkfylgdin í spor Toms  Gekk umhverfis Friðrikskapellu til styrktar Friðrikssjóði Morgunblaðið/Árni Sæberg Takið ykkur stöðu Stefán Jóhannsson ræsir göngumennina, sem eru frá vinstri Þórarinn Valgeirsson, Viðar Elíasson og Halldór Einarsson. Þreyttir Valur Benediktsson færir Halldóri, Viðari og Þórarni medalíur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.