Morgunblaðið - 16.05.2020, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.05.2020, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2020 Í árdaga sjónvarps þegar aðeins var ein rás (eða tvær fyrir þá, sem höfðu kana- sjónvarpið) var lífið einfalt. Þegar rás- unum fjölgaði varð erfiðara að ákveða á hvað skyldi horft og vandaðist valið enn með efnisveitum sem bjóða upp á hlaðborð efnis. Stundum getur verið ógerningur að velja efni, hvað þá ef þóknast þarf smekk fleiri en eins. Það getur verið pirrandi að leita að einhverju að horfa á og átta sig á að allt í einu er liðið kortér sem hefur farið í ekki neitt. Þetta virðist reyndar há fleirum en tíðinda- manni. Fyrir fjórum árum var gerð könnun þar sem fram kom að notendur Netflix í Bandaríkj- unum verja að meðaltali 18 mínútum á dag í að velja efni. Áskrifendur að kapalsjónvarpi vörðu að meðaltali níu mínútum á dag í að velja sér stöð. Í sömu könnun kom fram að þar sem par væri með efnisveituna væri í 40% tilvika horft á eitt- hvað annað en hinn helmingurinn í sambandinu hefði viljað horfa á. Ekki fylgdi sögunni hversu íþyngjandi þetta væri fyrir sambönd, en ef sambandið er komið á heljarþröm út af þessu vandamáli má alltaf fara yfir í línulega dagskrá. Þá geta pör sameinast um að horfa á eitthvað sem hvorugt langar að sjá og eflt samstöðuna með því að hafa það sameiginlega á hornum sér. Ljósvakinn Karl Blöndal 18 mínútur á dag í að velja efni Valkvöl Dagskrárstjórn getur verið tímafrek. Dóra Júlía hitti mann á Esjunni á dögunum sem var að hlaupa upp og niður fjallið á góðum tíma. Spurður hvernig honum tækist að fara svona mikið hraðar en aðrir sagði hann að þetta væri ekki kapphlaup við aðra heldur snerist það um að gera það sem lætur manni líða vel og mögulega það að keppa við sig sjálfan um bætingu á tíma. „Mér finnst þetta alla vega ótrúlega góð viska til að lifa eftir og tileinka sér, lífið er ekki kapp- hlaup við aðra heldur fer maður á sínum eigin hraða í gegnum það ferðalag sem tilveran er,“ sagði Dóra í Ljósa punktinum á K100. Lífið er ekki kapp- hlaup við aðra Drepfyndin mynd um félagana John og Jeremy sem finnst ekkert skemmtilegra en að mæta óboðnir í brúðkaupsveislur. Þar eru þeir alltaf hrókar alls fagnaðar og enda kvöldið sífellt í félagsskap fallegra kvenna. Það er að segja þar til John fellur kylliflatur fyrir dóttur stjórnmálamanns og fær Jeremy til að brjóta allar þær piparsveinareglur sem þeir hafa haldið í gildi fram að þessu. Í aðal- hlutverkum eru grínararnir Owen Wilson og Vince Vaughn. Stöð 2 kl. 22.40 The Wedding Crashers ítölsk hönnun – ítölsk framleiðsla Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is ESTRO Model 3042 L 164 cm Leður ct. 10 Verð 345.000,- L 198 cm Leður ct. 10 Verð 375.000,- CASA býður upp á vaxtalausar raðgreiðslur (meðVisa / Euro) í allt að 6 mánuði. Á sunnudag: Austan og norð- austan 8-15 m/s og bjart með köfl- um, en skýjað og lítilsháttar skúrir eða él um landið A-vert. Hiti frá 2 stigum austast, upp í 13 stig á V- landi að deginum. Á mánudag: Austan 3-8 og víða léttskýjað, en 8-13 og stöku skúrir við S-ströndina. Hiti 5 til 13 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.20 Kátur 07.27 Sara og Önd 07.43 Söguhúsið 07.51 Hrúturinn Hreinn 07.58 Millý spyr 08.05 Bubbi byggir 08.16 Alvinn og íkornarnir 08.28 Músahús Mikka – 15. þáttur 08.49 Millý spyr 08.57 Hvolpasveitin 09.19 Sammi brunavörður 09.29 Söguspilið 09.55 Þvegill og skrúbbur 10.00 Herra Bean 10.10 Euro-Daði 11.10 Poppkorn – sagan á bak við myndbandið 11.20 Matarmenning Austur- landa nær 12.10 Vikan með Gísla Mar- teini 13.00 Gleðin í garðinum 13.30 Varnarliðið 14.25 Fagur fiskur 14.55 Eurovision í Bergen1986 17.35 Ahmed og Team Physix 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.16 Rosalegar risaeðlur 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 18.52 Lottó 19.00 Eurovision – Europe Shine A Light 21.10 Eurovision – partý 23.10 Eurovision í Bergen 1986 Sjónvarp Símans 11.35 America’s Funniest Home Videos 12.00 Dr. Phil 13.00 Younger 13.25 This Is Us 14.30 The Biggest Loser 15.15 The Biggest Loser 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Love Island 18.40 Með Loga 19.40 Jarðarförin mín 20.10 The Young and Prodi- gious T.S. Spivet 21.55 Spooks: The Greater Good 23.40 G.I. Joe: Retaliation Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Dagur Diðrik 08.40 Tappi mús 08.50 Stóri og Litli 09.00 Heiða 09.20 Blíða og Blær 09.45 Zigby 09.55 Óskastund með Skoppu og Skítlu 10.10 Mæja býfluga 10.20 Mia og ég 10.45 Latibær 11.10 Lína langsokkur 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 The Greatest Dancer 14.55 Framkoma 15.25 Between Us 16.15 Matarboð með Evu 16.40 Sporðaköst 17.15 Gulli Byggir 18.00 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Lottó 19.40 Lotte and the Moon- stone Secret 20.55 I Kill Giants 22.40 Wedding Crashers 00.35 Mary Shelley 02.30 Alita: Battle Angel 20.00 Undir yfirborðið (e) 20.30 Bílalíf (e) 21.00 Lífið er lag (e) 21.30 Saman í sóttkví (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 21.30 Trúarlíf 22.30 Á göngu með Jesú 20.00 Að austan 20.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Taktíkin – Rafíþróttir og pílukast 22.30 Að norðan 23.00 Bak við tjöldin 23.30 Eitt og annað úr garð- inum 24.00 Þegar – Eva Ásrún Albertsdóttir 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Þau hittust í söngnum. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Óborg. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Sjoppur (in memoriam). 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:07 22:42 ÍSAFJÖRÐUR 3:46 23:13 SIGLUFJÖRÐUR 3:28 22:57 DJÚPIVOGUR 3:31 22:18 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt 3-10 m/s og víða bjartviðri í kvöld, en stöku skúrir sunnan til. Gengur í norðan 8-15 í fyrramálið, hvassast austast. Þykknar upp fyrir norðan með dá- litlum skúrum eða éljum, en áfram léttskýjað s- og vestanlands. Hiti 1 til 11 stig. 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóð- arinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukku- tíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 heiðskírt Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 15 heiðskírt Madríd 13 skúrir Akureyri 4 léttskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 13 rigning Mallorca 20 skýjað Keflavíkurflugv. 8 heiðskírt London 17 alskýjað Róm 24 alskýjað Nuuk 7 léttskýjað París 17 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 6 skýjað Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 8 skýjað Ósló 11 alskýjað Hamborg 12 skúrir Montreal 13 alskýjað Kaupmannahöfn 12 rigning Berlín 14 léttskýjað New York 24 heiðskírt Stokkhólmur 10 skýjað Vín 9 skýjað Chicago 17 alskýjað Helsinki 9 skúrir Moskva 12 alskýjað Orlando 28 alskýjað 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.