Skessuhorn - 26.08.2020, Blaðsíða 3
Borgaraleg ferming Siðmenntar
Uppbyggileg fræðsla
— hátíðleg athöfn
Stefndu
hærra!
Borgaraleg ferming 2021
– skráning er hafin
Fermingarathöfn verður haldin
á Akranesi 18. apríl 2021.
Helgarnámskeið verða í boði,
bæði á Akranesi og í Reykjavík.
Allar nánari uppl ýsingar og
skráning: sidmennt.is | 899 3295
ferming@sidmennt.is
Borgaraleg ferming byggist upp á
víðtækri fræðslu og athöfnum þar sem
þátttaka fermingarbarna er í fyrirrúmi.
Námskeiðið fjallar um siðferði, virðingu,
ábyrgð, samskipti, gagnrýna hugsun,
mannréttindi og margt fleira sem gagnast
ungu fólki sem veganesti út í lífið.
Borgaraleg ferming Siðmenntar er
veraldlegur valkostur sem er opin öllum
óháð trúarskoðunum.