Skessuhorn - 26.08.2020, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 26. áGúSt 2020 21
Akranes –
fimmtudaginn 27. ágúst
ÍA fær Hauka í heimsókn í 1.
deild kvenna í knattspyrnu.
Liðin mætast í Akraneshöll-
inni kl. 18:00.
Grundarfjörður –
fimmtudagur 27. ágúst
Spjallarinn þessa vikuna
verður Els Fleer listakona frá
Hollandi. Vegna Covid verður
afraksturssýning hennar sett
upp í glugga bókasafnsins
að Grundargötu 35. Listakon-
an verður á staðnum og býð-
ur upp á „Myndlist í gegnum
glerið og listamannaspjall“
frá kl. 20:00-21:00.
Borgarbyggð –
föstudagur 28. ágúst
Aðalfundur félags eldri borg-
ara í Borgarnesi og nágrenni
verður haldinn á Hótel Borg-
arnesi kl. 12:00. Venjuleg að-
alfundarstörf. Súpa, brauð
og kaffi í boði félagsins. Far-
ið verður eftir reglum vegna
Covid-19 um tveggja metra
regluna.
Ólafsvík –
laugardagur 29. ágúst
Víkingur Ó. tekur á móti ÍBV í
1. deild karla í knattspyrnu á
Ólafsvíkurvelli kl. 14:00.
Borgarnes –
laugardagur 29. ágúst
Skallagrímur og Hamar mæt-
ast í 4. deild karla í knatt-
spyrnu. Leikurinn fer fram á
Skallagrímsvelli og hefst kl.
14:00.
Akranes –
laugardagur 29. ágúst
Kári og KF mætast í 2. deild
karla í knattspyrnu. Leikið
verður í Akraneshöllinni frá
kl. 16:00.
Stykkishólmur –
sunnudagur 30. ágúst
Snæfell tekur á móti Stokks-
eyringum í 4. deild karla í
knattspyrnu. Leikurinn fer
fram á Stykkishólmsvelli og
hefst kl. 16:00.
Uxahryggir -
sunnudagur 30. ágúst
Minnismerki um Jón Vídalín,
eftir Pál Guðmundsson lista-
mann, afhjúpað í Biskups-
brekku kl. 17.
Vinna óskast
Óska eftir vinnu frá 1. febrú-
ar 2021. Flest kemur til greina.
Upplýsingar í tölvupósti,
67dagny@gmail.com.
Sumarbústaður óskast
Óska eftir sumarbústað í
langtímaleigu frá 1. septem-
ber. Best væri að fá bústað í
Borgarbyggð eða Hvalfjarð-
arsveit. Upplýsingar í síma
618-7424.
Hús á Hellissandi
Fjögurra herbergja einbýlis-
hús á besta stað á Hellissandi
til leigu. Fallegt útsýni er til
Snæfellsjökuls. Leitað er eftir
leigjendum til eins árs. Leig-
an er 150 þús. á mánuði, allt
innifalið. Upplýsingar í tölvu-
pósti: skindbjerg13@gmail.
com.
Hús á Hellissandi
Fjögurra herbrgja einbýlis-
hús til sölu á Hellissandi.
Ásett verð er 17,9 milljónir en
öll tilboð verða skoðuð. Upp-
lýsingar: skindbjerg13@gma-
il.com.
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
TIL SÖLU
ATvInnA
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
18. ágúst. Drengur. Þyngd: 4.200
gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Sig-
ríður Bjarney Guðnadóttir og Gísli
Pálsson, Stykkishólmi. Ljósmóðir
Jenný Inga Eiðsdóttir.
19. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.184 gr.
Lengd: 48 cm. Foreldrar: Móey Pála
Rúnarsdóttir og David Telusnord,
Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Jenný Inga
Eiðsdóttir.
20. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.956
gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Bjarn-
ey Sól Tómasdóttir og Sigtryggur
Arnar Björnsson, Borgarnesi. Ljós-
móðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir.
20. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.750
gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: Vikt-
oría Gunnarsdóttir og Einar Berg
Smárason, Akranesi. Ljósmóðir:
Guðrún Fema Ágústsdóttir.
21. ágúst. Drengur. Þyngd: 4.050 gr.
Lengd: 51. cm. Móðir: Íris Erna Guð-
mundsdóttir, Akranesi. Ljósmóðir:
Ásthildur Gestsdóttir. Drengurinn
hefur fengið nafnið Fáfnir Snær.
22. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.848
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Sigríð-
ur Guðbjartsdóttir og Diðrik Vil-
hjálmsson, Borgarnesi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
Ríkið er eins og kunnugt er með al-
ræðisvald á vínmarkaði hér á landi.
átVR ákveður hvaða tegundir eru
teknar til sölu í vínbúðunum - og
hverjar ekki. Það vekur athygli að
nú þegar landsmenn eru hvattir
til að velja íslenska framleiðslu og
styðja þar með við innlend fyrir-
tæki í þeirri viðleitni að lifa af, skuli
borgfirskt öl ekki eiga greiða leið
inn í hérlendar vínbúðir.
Í nýrri tilkynningu frá Brugghúsi
Steðja í Borgarfirði segir: „Bjór-
inn Hrútur er í sölu í finnska rík-
inu (Alko). Þar er hann er seldur í
um 70 verslunum og selst gríðar-
lega vel. Við erum þakklát fyrir það
og stolt. Hins vegar hefur Brugg-
hús Steðja verið að framleiða bjór
í um níu ár núna. Við erum með
þrjár tegundir í fastri framleiðslu
og fást þeir bjórar í 7-10 verslun-
um íslenska ríkisins; átVR. Núna
vorum við að fá þær fréttir að jóla-
bjórarnir okkar yrðu í 2-4 verslun-
um átVR fyrir þessi jól. Það er því
ekki víst að við verðum með jóla-
bjór þetta árið. Einhvern veginn
finnst manni það súrt að ríkið styðji
ekki við íslensku handverks-brugg-
húsin, og að ef Covid drepur ekki
fyrirtækin þá muni átVR gera
það,“ skrifar Dagbjartur Arelíus-
son brugghússtjóri í færslu á síðu
Brugghúss Steðja.
mm
Óvíst um bruggun jólabjórs hjá Steðja
vegna takmarkana ÁTVR