Morgunblaðið - 11.06.2020, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.06.2020, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 1 1. J Ú N Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  136. tölublað  108. árgangur  FRÁBÆR HELGARTILBOÐ Í NETTÓ! Lambaframparts- sneiðar Kryddaðar 1.300KR/KG ÁÐUR: 2.599 KR/KG Hrossafille 1.160KR/KG ÁÐUR: 2.899 KR/KG -50% -30% Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 11. júní - 14. júní -60% Tómatar 5 tegundir Verð frá: 321KR/PK FÆR FIÐRING ÞEGAR FARFUGL- ARNIR KOMA SÓLVEIG PÁLS- DÓTTIR HLAUT BLÓÐDROPANN HEFUR MARGA HILDINA HÁÐ Á FERLINUM GLÆPASAGNAVERÐLAUN 64 KRISTOFER HIVJU 26ÁRNI ÁRNASON 12 Ómar Friðriksson Baldur Arnarson Það kom í hlut kvenna í mun meira mæli en karla að vera heima með börn meðan á faraldri kórónuveir- unnar stóð, vegna skertrar þjónustu skólanna. 42% kvenna segjast í ný- birtri könnun BSRB hafa þurft að vera heima með börn á þessum tíma en hlutfallið var 30% meðal karla. Ríflega helmingur þeirra sem þurftu að vera heima vegna lokunar skóla gat unnið heima í samráði við yfirmann en 10% nýttu til þess or- lofsdaga sína eða tóku launalaust leyfi til að vera heima. Umtalsverður munur var á að- stöðu fólks eftir tekjum og menntun til að vera heima og sinna vinnu og annast börnin vegna lokana meðan á faraldrinum stóð. Aðeins um tólf pró- sent fólks með tekjur undir 400 þús- und gátu unnið heima á þessum tíma en til samanburðar áttu tæplega 64 prósent þeirra sem eru með heim- ilistekjur yfir einni milljón kr. á mán- uði þess kost að vinna heima, að því er fram kemur í niðurstöðum könn- unarinnar sem birtar eru á vefsíðu BSRB. Netsala rauk upp í apríl og maí Áhrifin af kórónuveirufaraldrin- um koma nú fram á ýmsum sviðum. Þannig tók netverslun kipp í apríl og maí en lengstum á því tímabili var samkomubann vegna kórónuveir- unnar. Samkvæmt greiningu Rann- sóknaseturs verslunarinnar jókst hlutur netverslunar af allri verslun úr 2,9% í apríl 2019 í 9,1% í apríl sl. Í maí fór hlutfallið úr 3% í 5% á milli ára. Bendir þetta til þess að áhrif far- aldursins á netverslun hafi minnkað þegar slakað var á samkomubanni. 42% kvenna heima með börnin  Mikill munur eftir tekjuhópum hvort fólk gat unnið heima  Stóraukin netsala MÁhrifin af faraldrinum »6 og 36 Gleðin er sjaldnast langt undan hjá ungviðinu þegar sólin lætur sjá sig og ekki vantar orkuna þegar skólaslit eru nýlega að baki eftir langan og erfiðan vetur. Við Gerðarsafn voru fjarlægð- artakmarkanir minningin ein þegar krakkarnir fengu útrás á ærslabelgnum. Hætt er við því að minna líf verði á sama stað í dag því samkvæmt veðurspá má búast við rign- ingu. Áfram verður þó hlýtt í veðri. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hoppað og skoppað við Gerðarsafn Skáldaga Ragnars Jónassonar, Dimma, er í öðru sæti á metsölulista þýska miðilsins Der Spiegel. Bókin hefur nú verið á listanum í 3 vikur, fyrst í 14. sæti, þá í því sjötta og loks í öðru sæti. „Ég eiginlega trúi þessu ekki. Mað- ur horfir á þetta og skilur þetta eiginlega ekki,“ segir Ragnar. „Ég hefði bara aldrei trúað því að ég kæmist á þennan metsölu- lista yfirhöfuð. Hvað þá í annað sæti.“ Fyrirhugað er að önnur bókin í þríleik Ragnars sem hefst á Dimmu, Drungi, komi út í júlí í Þýskalandi og Mistur, sem er lokabók þríleiksins, komi út í sept- ember. „Öll serían kemur út á einu ári, sem er mjög frumleg hugmynd hjá Þjóðverjunum,“ segir Ragnar. Þetta er einungis í annað sinn sem íslensk skáldsaga nær svo hátt á metsölulistanum, en skáldsaga Arn- alds Indriðasonar, Napóleons- skjölin, naut mikilla vinsælda í Þýskalandi árið 2005. Er því um að ræða besta árangur íslensks höf- undar í Þýskalandi í 15 ár. Greg Silverman, fyrrverandi for- stjóri Warner Brothers, tryggði sér sjónvarpsþáttarétt að Dimmu fyrir um ári. Þá segist Ragnar hafa fengið fyrirspurnir frá Þýskalandi um kvik- myndarétt að bókinni eftir velgengni hennar síðustu vikur. „Maður gæti ekki verið mikið sáttari við þetta. Þetta er mikil hvatning til að halda áfram,“ segir Ragnar. Ljósmynd/Veröld-Ómar Útgáfa Ragnar Jónasson áritar. Besti árangur í 15 ár  Bók Ragnars í 2. sæti á lista Spiegel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.