Morgunblaðið - 11.06.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.06.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2020 Félag atvinnurekenda hvetur sveit- arfélög eindregið til að lækka álagn- ingarprósentu fasteignaskatts á at- vinnuhúsnæði við gerð fjárhags- áætlana fyrir næsta ár. Þetta segir í ályktun stjórnar, sem fundaði í gær. Samkvæmt nýbirtu fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2021 hækkar mat á atvinnuhúsnæði á landinu um 1,7% að meðaltali, en undanfarin átta ár hefur fasteignamat á atvinnu- húsnæði hækkað um rúm 70%. Fast- eignagjöld eru greidd af fasteignum í hlutfalli við fasteignamat, og hefur fjárhæð þeirra gjalda hækkað í sam- ræmi við hækkun matsins. Þannig hefur heildarfjárhæð fasteigna- gjalda á atvinnuhúsnæði hækkað úr 15,2 milljörðum króna árið 2013 í 26,7 milljarða í fyrra, eða um 75%. Skorar stjórn félagsins á sveitar- félög að leggja sitt af mörkum til að létta undir með fyrirtækjum, sem þurfi á öllu sínu að halda til að reisa reksturinn við og skapa atvinnu eftir heimsfaraldurinn. Þá skorar félagið jafnframt á ríkisstjórnina og sveit- arfélög að setjast að samningaborði og semja um nýtt og sanngjarnara kerfi fasteignaskatta á fyrirtæki, þar sem núverandi kerfi byggi á flóknum reikniformúlum, sé ógagnsætt og ófyrirsjáanlegt. FA hvetur sveitarfélög til að lækka fasteignagjöld  Fasteignagjöld hækkað um 75% að nafnvirði á sjö árum Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl.10-14 Misty WarmWear frá E L I TA Fullkominn í útilegurnar í sumar Falleg áferð, flott eitt og sér eða undir útivistarfatnaðinn. Bolur 7.990,- Rúllukragabolur 7.990,- Leggings 7.990,- Fæst í netverslun belladonna.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Ný sending af yfirhöfnum frá FRANDSEN og NORMAN Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Glæsilegt úrval af kjólum fyrir veislur sumarsins Pantaðu fría einkaráðgjöf í síma 581-2141 SKOÐIÐhjahrafnhildi.is Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook . 7.900.- tr. M-XXXL Fleiri litir Kr. 7.900.- Str. M-XXXL Fleiri litir r. 6.900.- Str. M-XXXL Fleiri litir r. 6.900.- Str. M-XXXL Fleiri litir K Kr S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.