Morgunblaðið - 11.06.2020, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2020
Félag atvinnurekenda hvetur sveit-
arfélög eindregið til að lækka álagn-
ingarprósentu fasteignaskatts á at-
vinnuhúsnæði við gerð fjárhags-
áætlana fyrir næsta ár. Þetta segir í
ályktun stjórnar, sem fundaði í gær.
Samkvæmt nýbirtu fasteignamati
Þjóðskrár fyrir árið 2021 hækkar
mat á atvinnuhúsnæði á landinu um
1,7% að meðaltali, en undanfarin
átta ár hefur fasteignamat á atvinnu-
húsnæði hækkað um rúm 70%. Fast-
eignagjöld eru greidd af fasteignum
í hlutfalli við fasteignamat, og hefur
fjárhæð þeirra gjalda hækkað í sam-
ræmi við hækkun matsins. Þannig
hefur heildarfjárhæð fasteigna-
gjalda á atvinnuhúsnæði hækkað úr
15,2 milljörðum króna árið 2013 í
26,7 milljarða í fyrra, eða um 75%.
Skorar stjórn félagsins á sveitar-
félög að leggja sitt af mörkum til að
létta undir með fyrirtækjum, sem
þurfi á öllu sínu að halda til að reisa
reksturinn við og skapa atvinnu eftir
heimsfaraldurinn. Þá skorar félagið
jafnframt á ríkisstjórnina og sveit-
arfélög að setjast að samningaborði
og semja um nýtt og sanngjarnara
kerfi fasteignaskatta á fyrirtæki, þar
sem núverandi kerfi byggi á flóknum
reikniformúlum, sé ógagnsætt og
ófyrirsjáanlegt.
FA hvetur sveitarfélög
til að lækka fasteignagjöld
Fasteignagjöld hækkað um 75% að nafnvirði á sjö árum
Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366
Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl.10-14 Misty
WarmWear
frá E L I TA
Fullkominn í
útilegurnar
í sumar
Falleg áferð, flott eitt
og sér eða undir
útivistarfatnaðinn.
Bolur 7.990,-
Rúllukragabolur 7.990,-
Leggings 7.990,-
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Ný sending af yfirhöfnum frá FRANDSEN og NORMAN
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Glæsilegt úrval af kjólum
fyrir veislur sumarsins
Pantaðu fría einkaráðgjöf í síma 581-2141
SKOÐIÐhjahrafnhildi.is
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
. 7.900.-
tr. M-XXXL
Fleiri litir
Kr. 7.900.-
Str. M-XXXL
Fleiri litir
r. 6.900.-
Str. M-XXXL
Fleiri litir
r. 6.900.-
Str. M-XXXL
Fleiri litir
K
Kr
S