Morgunblaðið - 11.06.2020, Síða 34

Morgunblaðið - 11.06.2020, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2020 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Hvítari tennur – bjartara bros NuPearl®32x Advanced Teeth Whitening er sérlega auðvelt í notkun. Mjúkur sílikon gómur, Led ljós, hvíttunarefni og hvíttunarpenni saman í kassa og svo er hægt að kaupa áfyllingar Náttúruleg innihaldsefni og jurtir. ■ Getur hvíttað um allt að 8 tóna ■ Lýsir bletti á tönnum sem myndast með árunum vegna kaffdrykkju, reykinga, víns ofl. ■ Öruggt fyrir glerunginn og extra milt vegna náttúrulegra innihaldsefna og jurta. ■ Hentar einnig viðkvæmum tönnum ■ Mælt með af tannlæknum ■ Inniheldur ekki: latex, parabena, súlföt, natríum flúoríð, Triclosan, PEG/PPG, Salicylate, gervi litar- eða bragðefni og glúten. Inniheldur ekki peroxíð og hentar því einnig vel fyrir viðkvæmar tennur. Sölustaðir: Flest apótek & Fjarðarkaup. Afurðaverð á markaði 9. júní 2020, meðalverð, kr./kg Þorskur, óslægður 360,53 Þorskur, slægður 329,32 Ýsa, óslægð 347,17 Ufsi, óslægður 110,24 Ufsi, slægður 93,00 Gullkarfi 276,44 Blálanga, óslægð 243,00 Langa, óslægð 155,92 Langa, slægð 49,00 Keila, óslægð 45,16 Steinbítur, óslægður 94,06 Steinbítur, slægður 154,59 Skötuselur, slægður 518,93 Grálúða, slægð 550,00 Skarkoli, slægður 262,86 Þykkvalúra, slægð 442,43 Sandkoli, slægður 11,00 Bleikja, flök 1.442,00 Gellur 877,00 Hlýri, óslægður 128,00 Hlýri, slægður 157,66 Lúða, slægð 645,83 Skata, slægð 111,00 Stórkjafta, slægð 10,00 Undirmálsýsa, óslægð 132,22 Undirmálsýsa, slægð 141,00 Undirmálsþorskur, óslægður 153,08 Undirmálsþorskur, slægður 92,00 Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það er óhætt að segja að frystitog- arinn Sigurbjörg ÓF hafi tekið breytingum frá því að Rammi hf. seldi hann til Noregs árið 2017. Sig- urbjörg var talin eitt fullkomnasta skip íslenska flotans þegar Slipp- urinn á Akureyri afhenti skipið árið 1979, en það var leyst af hólmi af Sólbergi ÓF sem er eitt tæknivædd- asta skip flotans nú. Hins vegar er tími Sigurbjargar ekki liðinn undir lok að fullu, þar sem kaupandinn í Noregi, Nordnes AS, hefur ákveðið að breyta henni í stærsta tengil- tvinnfiskiskip í heimi. Ekki er mikið eftir af togaranum gamla og hefur allt innvolsið og yf- irbygging verið fjarlægð, aðeins skrokkurinn hefur verið notaður í smíði nýja skipsins Nordbas sem vegur 1.180 brúttótonn og er 60,5 metrar að lengd og 10,3 metrar að breidd. „Já, það má segja það,“ seg- ir Chris Remøy, tæknistjóri útgerð- arinnar Nordnes og verkstjóri þess sem ekki er hægt að flokka sem annað en nýsmíði, og hlær er hann er spurður hvort um sé að ræða um- fangsmikið verkefni. Hann segir aðeins skrokkinn og nokkur tæki hafa verið endurnýtt í togarann Nordbas. Þá hafi hug- myndin verið bæði að hanna og smíða togara sem nýtir mun minni orku en hefðbundnir togarar og samhliða því hugsa til umhverfisins og endurnýta stálið í Sigurbjörgu. Stærsta batterí í fiskiskipi Tengiltvinntæknin um borð í tog- ara krefst þess að mikil orka sé til 40 ára togari verður hátækniskip  Norskir eigendur Sigurbjargar vildu láta reyna á umhverfisvænni tækni Þreytt Íslenska skipið var orðið 40 ára þegar það kom til hafnar í Noregi og hafði þjónað eigendum sínum með sóma. Nýju norsku eigendurnir voru með fyrirætlanir um að veita skipinu nýtt líf, eða að minnsta kosti skrokknum. Bylting Sigurbjörg ÓF er augljóslega óþekkjanleg núna, enda hefur henni verið breytt umtalsvert og ber skipið nú nafnið Nordbas. Um er að ræða stærsta tengiltvinnfiskiskip í heimi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.