Morgunblaðið - 16.06.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.06.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 2020 Á miðvikudag (lýðveldisdaginn): Suðlæg átt 3-8 m/s. Skýjað sunn- an- og vestanlands og hiti 10 til 14 stig, en léttskýjað á Norðaust- urlandi með hita 13 til 18 stig. Á fimmtudag: Suðaustan 5-10 á sunnanverðu landinu og skýjað, en úrkomulítið. Hægari vindur norðanlands og bjartviðri. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2002- 2003 09.35 Íslenskt grínsumar: Fastir liðir eins og venjulega 10.05 Popppunktur 2010 11.00 Gleðin í garðinum 11.30 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður 11.50 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993 13.25 Íslendingar 14.20 Kastljós 14.35 Menningin 14.45 Gettu betur 2004 15.40 Poppkorn 1986 16.15 Menningin – samantekt 16.40 Matur með Kiru 17.10 Fullveldis Festival 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Bílskúrsbras 18.33 Hönnunarstirnin 18.50 Gunnel Carlson heim- sækir Ítalíu 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Mömmusoð 20.15 Leyndardómar dýra- garðsins 21.05 Síðustu dagar heims- veldisins 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpasveitin 23.20 Allir vilja sitt Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.10 The Late Late Show with James Corden 12.50 The Bachelor 14.12 Will and Grace 14.34 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Mick 19.30 The Neighborhood 20.00 The Block 21.00 Reef Break 21.50 The InBetween 22.35 Blood and Treasure 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 The Village 10.50 First Dates 11.35 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 Britain’s Got Talent 14.05 Britain’s Got Talent 14.30 Britain’s Got Talent 15.40 Britain’s Got Talent 16.00 Ísskápastríð 16.30 Grand Designs 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Einkalífið 19.40 The Goldbergs 20.00 God Friended Me 20.45 Shrill 21.15 Strike Back 22.00 Pressa 22.50 Last Week Tonight with John Oliver 23.25 The Bold Type 00.05 Dublin Murders 01.05 Insecure 01.35 Mr. Mercedes 20.00 Tilveran 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Bærinn minn Endurt. allan sólarhr. 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Trúarlíf 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að norðan 20.30 Bak við tjöldin Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.30 Mannlegi þátturinn. 21.25 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:56 24:02 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:11 23:46 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Víða dálitlar skúrir, en þurrt að kalla á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast um landið austanvert. Norsku þættirnir Twin, eða Tvíburi, sem RÚV hefur sýnt, eru einkar áhugaverðir og vel gerðir. Ljósvaki hefur staðist freistinguna um hámhorf þó að RÚV sé með alla þættina átta aðgengilega á netinu. Hið línulega áhorf vikulega hentar Ljósvaka ágæt- lega, sér í lagi þegar um svo góða spennuþætti er að ræða að maður vill skammta sér konfektið. Eins og nafn þáttanna ber með sér fjalla þeir um tvíbura; eineggja tvíburabræðurna Erik og Adam. Þeir eru snilldarlega leiknir af sama leikaranum, hinum rauðskeggjaða Kristofer Hivju. Bræðurnir hafa lifað ólíku lífi og ekki hist í 15 ár þegar sagan hefst. Erik er sagður óábyrgur, ábyrgðarfælinn og stórskuldugur, en Adam hefur rekið blómlegt fjöl- skyldufyrirtæki í ferðaþjónustu. Þeir sem ekki hafa séð þættina, en ætla að gera það, geta hætt að lesa núna. Eftir eru tveir þættir í línulegri dagskrá RÚV. Norðmenn leika sér með þá fléttu að eineggja tvíburar skipti um hlutverk án þess að nokkur taki eftir því. Erik þarf nú að þykjast vera Adam, sem er dauður, en allir halda að Erik hafi drepist úti á rúmsjó. Í síðasta þætti sem Ljósvaki sá var Erik því að undirbúa eigin jarðarför, nokkuð sem Laddi lék sér með í sínum þáttum en Norðmenn ganga aðeins lengra. Spennandi verður að sjá hvort upp kemst um hinn raunverulega glæp eða hvort Erik þurfi að lifa sem Adam, með allri þeirri byrði sem hinn „full- komni“ bróðir bar. Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Að undirbúa sína eigin jarðarför Tvíburi Kristofer Hivju leikur tvíburabræður. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tón- list, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 25 rigning Madríd 26 heiðskírt Akureyri 15 skýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 10 rigning Glasgow 19 alskýjað Mallorca 25 heiðskírt Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 22 rigning Róm 26 þrumuveður Nuuk 2 skúrir París 20 léttskýjað Aþena 27 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 21 alskýjað Winnipeg 27 þoka Ósló 27 heiðskírt Hamborg 24 léttskýjað Montreal 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 heiðskírt Berlín 25 léttskýjað New York 21 heiðskírt Stokkhólmur 22 skýjað Vín 20 léttskýjað Chicago 20 léttskýjað Helsinki 22 heiðskírt Moskva 22 alskýjað Orlando 29 léttskýjað  Breskir sjónvarpsþættir sem segja frá lífi hermanna og fjölskyldna þeirra á breskri herstöð í Aden-flóa árið 1965. Aðalhlutverk: Jessie Buckley, Jeremy Neumark Jon- es og Tom Glynn-Carney. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 21.05 Síðustu dagar heimsveldisins Veiðivefur í samstarfi við Lagið Esjan með tónlistarkonunni Bríeti hækkar sig um tvö sæti á Tónlistanum frá því í síðustu viku og er því aftur komið í fyrsta sæti á listanum. Lagið Í kvöld er gigg með Ingó Veðurguði situr í öðru sæti á listanum og er þetta í fyrsta skipti í nokkrar vikur sem tveir ís- lenskir tónlistarmenn eru á toppi Tónlistans. Dj. Dóra Júlía greindi frá þessu á K100 á sunnudag. Tónlistinn, 40 vinsælustu lög landsins, er unninn upp úr gögnum frá Félagi hljómplötuframleiðenda og er eini opinberi vinsældalisti landsins. Meðal gagna sem notuð eru við vinnslu listans eru spilanir á Spotify. Esjan aftur á toppinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.