Morgunblaðið - 15.07.2020, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2020
Atvinnuauglýsingar
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Hólasandslína 3
Framkvæmdaleyfi
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur samþykkt veitingu
framkvæmdaleyfis vegna Hólasandslínu 3, 220 kV
háspennulínu innan Þingeyjarsveitar.
Framkvæmdaleyfið er gefið út á grundvelli mats á
umhverfisáhrifum og framkvæmdin er í samræmi við
Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2010-2022, sbr. breytingu
aðalskipulags sem samþykkt var af sveitarstjórn, dags.
28. maí 2020.
Matsskýrslu framkvæmdarinnar ásamt viðaukum,
umsögnum sérfræðinga og álit Skipulagsstofnunnar um
mat á umhverfisáhrifum frá 19. september 2020 er að
finna á eftirfarandi vefslóð:
https://www.skipulag.is/umhverfismat-
framkvaemda/gagnagrunnur-umhverfismats/alit-
skipulagsstofnunar/nr/922#alit
Skilyrði Skipulagsstofnunar og Þingeyjarsveitar
fyrir leyfisveitingu:
Í áliti frá Skipulagsstofnun dags. 19. september 2020
koma fram þau skilyrði sem Skipulagsstofnun. Sveitar-
stjórn Þingeyjarsveitar tekur undir þau skilyrði sem þar
koma fram og setur fram nauðsynlegar mót vægis-
aðgerðir í greinargerð meðfylgjandi fram kvæmda leyfinu.
Nánari upplýsingar um útgáfu framkvæmdaleyfis og
forsendur þess er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins.
Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitarstjórnar er
kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlinda-
mála sbr. 4. gr. laga nr. 130/2011. Kærufrestur er einn
mánuður frá birtingu auglýsingar.
Guðjón Vésteinsson,
skipulagsfulltrúi.
Mat á umhverfisáhrifum
Álit Skipulagsstofnunar
Framleiðsla á 4.000 tonnum af laxi í Arnarfirði
á vegum Arctic Sea Farm
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam-
kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Arctic Sea Farm er
einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is.
Kynningafundur
Kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Akratorgsreits
Kirkjubraut 39 og nýtt deiliskipulag á Garðabraut 1 verður
haldinn í bæjarþingsalnum, 3. hæð að Stillholti 16-18.
16. júlí 2020 kl. 17:00
Breyting á deiliskipulagi Akratorgsreits – Kirkjubraut 39
Breyting deiliskipulagsins felst í að reisa fjölbýlishús í stað hótels
með verslun og þjónustu á 1. hæð hússins.
Nýtt deiliskipulag fyrir Garðabraut 1.
(K.F.U.M. og K.F.U.K. húsið)
Deiliskipulagið felst í niðurrifi núverandi byggingar.
Nýtt deiliskipulag gerir ráð fyrir uppbyggingu þéttrar íbúða-
byggðar með vönduðum íbúðum, góðu aðgengi, bílageymslu
og lyftu.
Eftir kynningu á ofangreindum skipulögum (skipulagsgögnum)
verða þau lögð fyrir skipulags- og umhverfisráð og bæjarstjórn
til frekari afgreiðslu. Ákveði bæjarstjórn að auglýsa ofangreindar
skipulagsbreytingar mun frestur til að gera athugasemdir við þær
vera að minnsta kosti 6 vikur.
Sviðsstjóri skipulags og umhverfissviðs
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt veitingu framkvæmdaleyfis vegna Hólasandslínu 3, 220 kV háspennulínu.
Framkvæmdaleyfið er gefið út á grundvelli mats á umhverfisáhrifum og framkvæmdin er í samræmi við Aðalskipulag Skútustaðahrepps
2011-2023 og deiliskipulag tengivirkis á Hólasandi.
Matsskýrslu framkvæmdarinnar ásamt viðaukum, umsögnum sérfræðinga og álit Skipulagsstofnunnar um mat á umhverfisáhrifum frá
19. september 2020 er að finna á eftirfarandi vefslóð:
https://www.skipulag.is/umhverfismat-framkvaemda/gagnagrunnur-umhverfismats/alit-skipulagsstofnunar/nr/922#alit
Skilyrði Skipulagsstofnunar og Skútustaðahrepps fyrir leyfisveitingu:
Í áliti frá Skipulagsstofnun dags. 19. september 2020 koma fram þau skilyrði sem Skipulagsstofnun. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps
tekur undir þau skilyrði sem þar koma fram og setur fram nauðsynlegar mótvægisaðgerðir í greinargerð meðfylgjandi
framkvæmdaleyfinu.
Nánari upplýsingar um útgáfu framkvæmdaleyfis og forsendur þess er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins.
Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitarstjórnar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sbr. 4. gr. laga nr.
130/2011. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar.
Guðjón Vésteinsson,
Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps.
Hólasandslína 3
Framkvæmdaleyfi
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Kl. 10-12, frítt leiklistarnámskeið fyrir eldri borgara.
Tilvalið fyrir þá sem hafa gaman af leikslist eða vilja losna við feimni.
Lagt af stað kl. 12.20 í ferð í Heiðmörk með sumarhópnum okkar.
Fjallað verður um Heiðmörk og 70 ára sögu skógræktarfélagsins.
Skráning á skrifstofu í síma 411 2701.
Bólstaðarhlíð 43 Tæknilæsi kl. 9-11.30 og aftur kl. 13-15.30. Morgun-
kaffi í handavinnustofu kl.10. Ferð í Heiðmörk með Sumarhóp, lagt á
stað frá Bólstaðarhlíð 43 kl. 12.40. Frítt er í ferðina, skráning í síma:
535 2760. Opið kaffihús kl. 14.15-15.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Blöðin, kaffi og spjall kl. 8.50.
Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Dansleikfimi kl. 13-13.30. Síðdegiskaffi
kl. 14.30. Við vinnum eftir samfélagssáttmálanum, þannig höldum við
áfram að ná árangri. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í
síma 411 2790.
Garðabæ Jónshúsi/ félags - og íþróttastarf: 512 1501. Opið í Jónshúsi
og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 8.30-16. Hægt er að panta
hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt
frá kl. 13.45-15.15. Skrifstofa Félags eldri borgar er lokuð í júlí.
Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13.
Gerðuberg 3-5 111 RVK Kl. 8.30-16 opin handavinnustofa, kl. 9-12
útskurður, kl. 11-11.30 leikfimi Helgu Ben, kl 12.30-15 Döff, Félag
heyrnralausra, kl. 13-16 útskurður, kl. 13 ganga um hverfið.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl. 8. Billjard kl. 8. Bingó kl. 13.
Spjallhópur/handavinna kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30.
Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Dansleikfimi kl. 10.30. Framhaldssaga kl.
13.30.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag, kl. 9.30, kemur sjúkraþjálfari til
okkar frá stofunni Hæfi og leiðir, hreyfiþjálfun í setustofu. Eftir það
ætlum við að tæma hugann saman og verður núvitund í handverks-
stofu á 2. hæð. Klukkan 12.30 er óvissuferð um skógræktarfélagið í
Heiðmörk með sumarhóp en skráning er nauðsynleg í þann
dagskrárlið. Hlökkum til að sjá ykkur!
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Handavinnuhópur
hittist kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir vel-
komnir. Síminn í Selinu er: 568 2586.
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Jessenius Faculty of Medicine í
Martin Slóvakíu
heldur inntókupróf í læknisfræði 15
ágúst nk online.
Umsóknarfrestur er til 17 júlí.
Uppl. kaldasel@íslandia.is og
s. 5444333
Bílar
Nýir 2020 Mitsubishi Outlander
PHEW.
Flottur lúxus bíll á lægra verði en
jepplingur.
800.000 undir listaverði á kr.
5.890.000,- 5 ára ábyrgð.
Til sýnis á staðnum í nokkrum litum.
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
með
morgun-
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á