Morgunblaðið - 15.07.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2020
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Skútan
Sjá verð og verðdæmi
á heimasíðu okkar
www.veislulist.is
Fagnaðir
Næst þegar þið þurfið pinnamat, smurt brauð eða tertur
fyrir útskriftina eða annan mannfagnað, hafðu þá
samband og fáðu tilboð í sal okkar og veitingarnar þínar.
PINNAMATUR
Veislur eru
okkar list!
Bjóðum uppá fjölda tegundapinnamats og tapasrétta
Pinna- og tapasréttir
eru afgreiddir á
einnota fötum,
klárt fyrir veisluborðið.
Á fimmtudag: Gengur í suðvestan
13-18 m/s við suðausturströndina
en norðaustan 13-20 norðvestantil.
Annars víðast hægari vindur. Rign-
ing á öllu landinu, og hiti víða 8 til
16 stig, hlýjast og úrkomuminnst á Norðausturlandi.
Á föstudag: Allhvöss norðanátt, rigning og svalt veður á V-verðu landinu, en mun hæg-
ara, hlýrra og úrkomuminna eystra.
RÚV
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Spaugstofan 2003-
2004
13.25 Basl er búskapur
13.55 Steinsteypuöldin
14.25 Gettu betur 2007
15.25 Úr Gullkistu RÚV: Fjórar
konur
15.55 Ljósmyndari ársins
16.25 Poppkorn 1987
17.15 Nýja afríska eldhúsið –
Angóla
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.07 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.54 Víkinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.45 Fyrir alla muni
20.20 Tobias og sætabrauðið
21.05 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Stíflan brestur #metoo
23.20 Linsubaunir – Fram-
tíðarfæða
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.13 The Late Late Show
with James Corden
12.53 Bachelor in Paradise
14.15 The Unicorn
14.36 The Block
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 Will and Grace
20.00 The Block
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love Island
01.00 Hawaii Five-0
01.45 Get Shorty
02.40 Mr. Robot
03.25 Agents of S.H.I.E.L.D.
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
10.55 Margra barna mæður
11.20 Brother vs. Brother
12.00 The Goldbergs
12.35 Nágrannar
12.55 Fresh off the Boat
13.15 Bomban
14.05 GYM
14.30 Grand Designs: Austra-
lia
15.20 Gullli Byggir
15.50 Flúr & fólk
16.15 All Rise
17.00 Friends
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.55 Víkinglottó
19.00 Golfarinn
19.25 First Dates
20.15 The Bold Type
21.00 Penance
21.50 Cherish the Day
22.35 Sex and the City
23.05 NCIS: New Orleans
23.50 Euphoria
00.40 Euphoria
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Við árbakkann
21.00 Fjallaskálar Íslands
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lord’s
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
00.30 Country Gospel Time
20.00 Hvítir mávar – Jónatan
Magnússon
20.30 Ég um mig – sería 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimsmenning á hjara
veraldar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Á reki með KK.
21.34 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
15. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:44 23:25
ÍSAFJÖRÐUR 3:10 24:08
SIGLUFJÖRÐUR 2:51 23:53
DJÚPIVOGUR 3:04 23:03
Veðrið kl. 12 í dag
Víðast fremur hægur vindur, en norðaustan 5-10 m/s með norðausturströndinni fram á
kvöld. Dálítil væta hér og þar, líkur á þokulofti og súld úti við norður- og austurströndina.
Snemma á þessu ári
ritaði ég í hálfkæringi
pistil á þessum vett-
vangi þess efnis að svo
virtist sem ég væri
með eyra dauðans
gagnvart þáttum á
Rás 2. Allt sem ég
hlustaði á væri tekið
af dagskrá. Nú er árið
liðlega hálfnað og
aukin alvara hefur færst í málið. Þess vegna finn
ég mig knúinn til að stinga aftur niður penna.
Á því leikur nefnilega enginn vafi lengur að
dagskrárstjóri Rásar 2 hefur með leynd komið
fyrir þar til gerðum búnaði í viðtækjum mínum
og sópar síðan þáttunum út af dagskránni þegar
hann hefur fengið upplýsingar um að ég hafi ver-
ið að hlusta á þá. Nú síðast fóru hinn hávandaði
rokkþáttur Füzz og sjálft flaggskip rásarinnar,
Næturvaktin. Hvað gerist næst? Verður Doddi
litli rekinn út á Guð og gaddinn? Þá er hægt að
loka sjoppunni. Áður hefur verið reynt að út-
rýma Næturvaktinni en þjóðin þá risið upp og
vígbúist. Það mun líka gerast nú; níðingsverkið
verður ekki liðið. Að taka Næturvaktina af dag-
skrá Rásar 2 er eins og að taka messuna af dag-
skrá Rásar 1.
Augljóst er að einhver þarf að fara og hrista
dagskrárstjórann duglega til. Manninum er ekki
sjálfrátt. Sjálfur myndi ég með ánægju taka það
verkefni að mér – ef það væri ekki svona ofboðs-
lega erfitt að fá bílastæði þarna í Efstaleitinu.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Eyra dauðans
er ekkert grín
Í ruglinu Rás 2 slátrar
mjólkurkúm sínum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Sum-
arsíðdegi með
Bessa Bessi leysir þá Sigga og
Loga af í allt sumar. Skemmtileg
tónlist, létt spjall og leikir í allt sum-
ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með
okkur.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Már Gunnarsson, tónlistarmaður
og sundkappi, lenti í því óskemmti-
lega atviki að myndband var tekið
upp af honum í leyfisleysi og deilt
á samfélagsmiðlinum TikTok án
vitneskju hans. Már, sem er blind-
ur, segir þetta vera algjört brot á
því trausti sem hann ber til fólks-
ins í kringum sig. Már mætti í
morgunþáttinn Ísland vaknar á
K100 í vikunni og ræddi þar upp-
lifun sína. „Ég sé ekki þegar ein-
hver beinir að mér símanum og
sérstaklega eins og þarna þegar
einhver segir skýrt: Við myndum
aldrei taka þig upp.“
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
„Sé ekki þegar
einhver beinir að
mér símanum“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 17 skúrir Algarve 26 léttskýjað
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 17 skýjað Madríd 32 skýjað
Akureyri 11 rigning Dublin 13 rigning Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 13 alskýjað Glasgow 15 rigning Mallorca 27 alskýjað
Keflavíkurflugv. 13 súld London 20 léttskýjað Róm 28 heiðskírt
Nuuk 7 léttskýjað París 21 alskýjað Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 19 léttskýjað
Ósló 14 rigning Hamborg 16 rigning Montreal 20 skýjað
Kaupmannahöfn 18 rigning Berlín 27 skýjað New York 28 heiðskírt
Stokkhólmur 20 alskýjað Vín 23 alskýjað Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 19 léttskýjað Moskva 18 rigning Orlando 33 léttskýjað
Í þessum þætti er fjallað um hernám Breta á Íslandi árið 1940. Inn í það fléttast
frásögn af Werner Gerlach, þáverandi ræðismanni Þýskalands á Íslandi, og við
skoðum bíl sem hann er sagður hafa átt, auk ritvélar og tösku.
RÚV kl. 19.45 Fyrir alla muni