Morgunblaðið - 12.11.2020, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2020
Rekstrarstjóri
Rekstrarstjóri sér um daglegan rekstur þjónustu
Heimaleigu. Verkefni rekstrarstjóra eru mjög fjölbreytt
og mis krefjandi, og enginn starfsdagur eins. Reynsla í
sambærilegu starfi er ekki nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Taka á og leysa öll dagleg vandamál sem koma upp,
með því markmiði að auka ánægju gesta
• Dagleg samskipti og samhæfing við skrifstofu
Heimaleigu í Búlgaríu
• Utanumhald á ýmsum tæknibúnaði
• Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Metnaður, jákvæðni og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Ástríða fyrir framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini
• Frumkvæði í starfi
• Mikil skipulagsfærni
• Geta unnið undir álagi
• Góð tölvufærni
• Google Suite þekking mikill kostur (Drive, Docs,
Sheets, Slides, Forms)
• Bílpróf er skilyrði
• Góð ensku kunnátta
• Góð íslensku kunnátta
• Reynsla úr ferðaþjónustunni er kostur
Um Heimaleigu:
Heimaleiga er ört vaxandi fyrirtæki sem sér um að
þjónusta íbúðarklasa, gistiheimili og hótel í skamm-
tímaleigu. Heimaleiga leggur mikið upp úr því að
skapa skemmtilegan og krefjandi vinnustað þar sem
öguð og góð vinnubrögð eru verðlaunuð.
Um fullt starf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember.
Umsóknir skal senda á netfangið solvi@heimaleiga.is
GRENSÁSVEGUR 11 I SÍMI 588 9090 I WWW.EIGNAMIDLUN.IS
LEITUM AÐ METNAÐAR-
FULLUM EINSTAKLINGI
Í SKJALAGERÐ HJÁ
EIGNAMIÐLUN
Vegna aukinna umsvifa leitum við að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hóp öflugra
starfsmanna hjá Eignamiðlun. Við erum elsta starfandi fasteignasala á Íslandi og erum í
stöðugri þróun í breytilegu og krefjandi umhverfi á fasteignamarkaðinum.
Við leitum að löggiltum fasteignasala sem er metnaðarfullur, vandvirkur og góður í mann-
legum samskiptum. Viðkomandi mun eingöngu starfa í skjalagerð og þarf að geta sinnt öllu
er varðar skjalagerð í fasteignasölu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson,
gudlaugur@eignamidlun.is
Umsóknir skal senda á netfangið
gudlaugur@eignamidlun.is
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar
sem trúnaðarmál og hvetjum við alla sem telja sig
búa yfir þeirri getu og færni sem leitast er eftir til að
sækja um starfið.
Menntun og hæfniskröfur
• Löggiltur fasteignasali
• Skipulagshæfni
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Góð tölvufærni
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Seltjarnarnes Þar sem sundlaugar eru lokaðar er engin vatnsleikfimi
í dag. Bókband í samráði við leiðbeinanda. Kaffikrókurinn er ein-
göngu opinn fyrir íbúa Skólabrautar. Jóga í dag kl. 10 fyrir íbúa Skóla-
brautar og kl. 11 fyrir íbúa utan Skólabrautar. Þeir sem koma að utan
eru beðnir að ganga beint inn á sitt svæði. Virðum fjarlægðarmörk,
þvoum, sprittum og munum að grímuskylduna.
Frá Bændasamtökum Íslands:
Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15. gr.
búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra
verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starf-
ræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og
reglugerð nr. 1123/2015 um sama efni.
Verkefni sjóðsins eru að veita styrki til þróunar- og
rannsóknaverkefna í hrossarækt. Verkefnin skulu
stuðla að viðhaldi verðmætra eiginleika í íslenska
hrossastofninum, verndun erfðafjölbreytileika stofn-
sins og/eða auka þekkingu á stofninum og útbreiðslu
hans. Fagráð í hrossarækt auglýsir eftir umsóknum ár
hvert og tekur ákvörðun um styrkveitingar.
Fagráð tekur ákvörðun um styrkveitingar í desember
2020. Nánari upplýsingar fást hjá Bændasamtök-
unum.
Frestur til að skila inn umsóknum er til 1. desember
2020 og skal umsóknum skilað til:
Fagráð í hrossarækt, Bændahöllinni v/Hagatorg,
107 Reykjavík.
Fagráð í hrossarækt.
Umsóknir um styrki úr
Stofnverndarsjóði íslenska
hestkynsins
Félagsstarf eldri borgara
Raðauglýsingar
Styrkir
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
intellecta.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
hagvangur.is