Morgunblaðið - 12.11.2020, Side 70

Morgunblaðið - 12.11.2020, Side 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2020 Jólin eru hátíð ljósa og gleði. Fagnaðu á öruggan og áhyggjulausan hátt með okkur. Þú færð brunavarnapakka í nýrri vefverslun okkar www.securitas.is/jolin Öryggiskerfi SAMSTARFSAÐILI 15:04 100%ÖRUGG JÓL Á föstudag: Norðaustan 10-15 vestast á landinu, annars hægari austlæg átt. Skúrir norðvestantil og rigning suðaustan- og austanlands, annars þurrt að kalla. Hiti 1 til 6 stig. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s. Skýjað með köflum og þurrt, en dálítil él með norðurströndinnni. Hiti 0 til 5 stig og vægt frost inn til landsins. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.30 Spaugstofan 2006 – 2007 09.55 Gestir og gjörningar 10.45 Herra Bean 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Heimaleikfimi 11.40 Maður er nefndur 12.20 Séra Brown 13.05 Gettu betur 2019 14.10 Eyjan svarta 14.50 Undankeppni EM kvenna í körfubolta 16.50 Bítlarnir að eilífu – Blackbird 17.00 Okkar á milli 17.30 Herra Bean 17.40 Landakort 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Sögur – Stuttmyndir 18.39 Sögur – Stuttmyndir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Moldvarpan 21.05 Njósnir í Berlín 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.00 Babýlon Berlín 23.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.51 Broke 14.12 The Block 14.58 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 Single Parents 20.00 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 21.00 Tommy 21.50 How to Get Away with Murder 22.35 Love Island 23.30 The Late Late Show with James Corden 00.15 Blue Bloods Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Divorce 10.35 All Rise 11.15 Í eldhúsinu hennar Evu 11.35 Fresh off the Boat 11.55 Tveir á teini 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.15 Golfarinn 13.45 Eyjafjallajökull 14.20 The Leisure Seeker 16.10 Love’s Last Resort 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Lífið utan leiksins 19.35 Temptation Island 20.20 Masterchef UK 21.20 LA’s Finest 22.15 NCIS: New Orleans 23.00 Real Time With Bill Maher 24.00 Ummerki 00.25 Eurogarðurinn 01.00 Beartown 01.55 The Sister 02.45 Mr. Mercedes 03.35 Mr. Mercedes 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 12. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:49 16:36 ÍSAFJÖRÐUR 10:12 16:23 SIGLUFJÖRÐUR 9:56 16:05 DJÚPIVOGUR 9:23 16:01 Veðrið kl. 12 í dag Austan 15-23, hvassast syðst og víða rigning, talsverð rigning um landið suðaustanvert. Hægari vindur og þurrt norðanlands fram eftir degi. Lægir sunnantil á landinu um kvöldið og dregur úr úrkomu. Hlýnandi, hiti 2 til 7 stig síðdegis. Breska leikkonan Phoebe Waller-Bridge hefur lítið sést í ís- lensku sjónvarpi en á streymisveitunni Ama- zon Prime er nú hægt að horfa á sjónvarps- þættina Fleabag sem hún bæði samdi og leikur aðalhlutverkið í. Þetta eru tvær þátta- raðir sem hafa verið hlaðnar lofi og verðlaunum, einkum sú síðari, og ekki að ástæðulausu. Fleabag er grátbrosleg athugun á mannlegum breyskleika og hvernig tiltölulega venjulegt fólk bregst við þeim snjóboltum sem lífið kastar í það. Waller-Bridge hefur skapað fjölbreytt en jafn- framt ýkt persónugallerí til að koma niðurstöðum sínum til skila. Þar er ólíkindatólið og hrakfalla- bálkurinn Fleabag fremst í flokki; sem dæmi um vandamál sem hún kemur sér í lendir hún í ástar- ævintýri með kaþólskum presti, sem raunar blótar meira en páfagaukur sem hefur verið alinn upp á sjóræningjaskipi. Það er fullt af fínum leikurum í þáttunum, til dæmis skemmtir Kristin Scott Thomas sér greini- lega mjög vel í einu af aukahlutverkunum og And- rew Scott leikur prestinn af miklu fjöri. En mér finnst þó Olivia Colman standa upp úr í hlutverki guðmóður og tilvonandi stjúpmóður Fleabag, hún hreinlega stelur öllum senum sem hún birtist í en það er svo sem ekki í fyrsta skipti. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Hrakfallabálkur með stórt hjarta Óvænt par Fleabag og presturinn hennar 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Sindra Frey Bjarnason ættu flestir ef ekki allir Íslendingar að kannast vel við en hann fór með eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu Nova- auglýsingunni þegar hann gekk um allsnakinn í Sundhöll Reykjavíkur. Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunn- ars spjölluðu við Sindra í Síðdeg- isþættinum og fengu að vita hvernig viðbrögðin hafa verið síðan auglýsingin fór í loftið ásamt fleiru. Viðtalið við Sindra má hlusta á á K100.is. Ófeimna stjarnan í Nova-auglýsingunni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 8 þoka Algarve 20 heiðskírt Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 12 skýjað Madríd 15 léttskýjað Akureyri 1 léttskýjað Dublin 12 rigning Barcelona 18 heiðskírt Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 11 rigning Mallorca 19 heiðskírt Keflavíkurflugv. 2 léttskýjað London 12 alskýjað Róm 17 heiðskírt Nuuk -7 heiðskírt París 12 alskýjað Aþena 15 léttskýjað Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg -6 heiðskírt Ósló 6 alskýjað Hamborg 6 þoka Montreal 17 alskýjað Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 6 skýjað New York 20 alskýjað Stokkhólmur 7 skýjað Vín 6 skýjað Chicago 3 heiðskírt Helsinki 5 skýjað Moskva 0 heiðskírt Orlando 27 rigning  Í annarri þáttaröð Njósna í Berlín fær CIA-leyniþjónustumaðurinn Daniel Miller það verkefni að lauma sér inn í hóp öfgahægrisinna til að stöðva mögulega hryðjuverkaárás. Í helstu hlutverkum eru Richard Armitage, Ashley Judd, Mich- elle Forbes, Keke Palmer, Leland Orser og Rhys Ifans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 21.05 Njósnir í Berlín

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.