Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2020, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2020, Blaðsíða 19
Eydís er mikið fyrir jólin. Eydís lumar á dásam- legri uppskrift að piparkökum sem hún deilir með lesendum. 13.12. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN VIÐ SENDUM FRÍTT SERTA ROYALTY DECO FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM Serta Royalty Deco er í fimm stjörnu Hótel-rúmalínunni frá Serta. Rúmunum fylgir núna metsölubókin „Þess vegna sofum við“ í nýrri íslenskri þýðingu. SERTA ROYALTY DECO er með Limited Royalty dýnu. Dýnan er með tvöföldu pokagormakerfi sem tryggir hámarks stuðning við neðra bak og minni þrýsting á axla- og mjaðmasvæði ásamt visco yfirdýnu (topper). Áklæðið er náttúruleg, silkiblönduð bómull sem andar sérlega vel. Royalty dýnan er vinsælasta gormadýnan frá Serta í Betra Baki enda veitir hún fullkominn stuðning og mýkt. PIPARKÖKUR 1 kg hveiti 4 tsk. natron 4 tsk. kanill 2 tsk. engifer 2 tsk. negull ¼ tsk. pipar 2 tsk. hjartarsalt 500 g sykur 2 dl síróp 2 dl kaffi 360 g smjör Hnoðið allt hráefnið sam- an, best er að kæla deigið í nokkra klukkutíma eða yfir nótt áður en það er flatt út. Skerið út gullfallegar pip- arkökur úr útflöttu deiginu. Bakið við 200°C þar til kök- urnar fara að brúnast. Takið út og látið kólna. Skreytið síðan með glassúr og til til- breytingar er gaman að strá sem dæmi muldum brjóstsykri yfir glassúrinn áður en hann harðnar. „Mér datt í hug að við ættum að dusta rykið af jólakortaskrifum þetta árið. Handskrifuð kveðja til vina og ættingja gæti glatt meira en okkur grunar. Hægt væri að rifja upp góðar samverustundir, þakka fyrir umhyggju og vinskap og leggja drög að samverustundum framtíðar. Skapa mætti notalega sam- verustund með fjölskyldunni þar sem markmiðið er að dreifa gleðinni.“

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.