Lögmannablaðið - 2020, Side 14

Lögmannablaðið - 2020, Side 14
14 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 02/20 ÖRLÍTIÐ AF FÉLAGATALI LMFÍ KONUR NÆR HELMINGUR NÝLIÐA SL. TÍU ÁR Árlega birtast upplýsingar í ársskýrslu félagsins um fjölda félagsmanna, aldur, kyn og hvernig þeir skiptast í sjálfstætt starfandi lögmenn, lögmenn í fyrirtækjum og félagasamtökum, hjá ríki og sveitarfélögum og fulltrúa. Í þessari grein skoðum við þróun fjölda og fleira milli áratuga og spáum í framtíðina. Konur eru hlutfallslega mun yngri en karlar í Lögmannafélaginu. Á 20 árum hefur konum í Lögmannafélaginu fjölgað úr 80 í 324. Þær eru nú orðnar 30,8% félagsmanna en voru 25,2% árið 2010 og 15,1% árið 2000. Á sama tíma hefur körlum í félaginu fjölgað úr 449 í 728. Þeir eru 69,2% félagsmanna en voru 74,8% árið 2010 og 84,9% árið 2000.

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.