Lögmannablaðið - 2019, Page 37

Lögmannablaðið - 2019, Page 37
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/19 37 FARIÐ FRAM Á NIÐURFELLINGU MÁLFLUTNINGSRÉTTINDA NÍU LÖGMANNA Þann 1. október sl. áttu allir sjálfstætt starfandi lögmenn að hafa skilað Lögmannafélaginu fullnægjandi yfir- lýsingum vegna fjárvörslureikninga og verðbréfaskrár ársins 2018, staðfestri af löggiltum endurskoðanda á grundvelli 1. mgr. 23. gr. lögmannalaga nr. 77/1998. Þrátt fyrir að skil þessara yfirlýsinga hafi almennt verið góð, þurfti stjórn félagins á grundvelli 4. mgr. 13. gr. framangreindra laga, að leggja til við embætti sýslumannsins á Norðurlandi-eystra nið urfellingu málflutningsréttinda 9 lögmanna. Þeir höfðu ekki skilað fullnægjandi yfirlýsingum þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir. Samkvæmt síðarnefnda ákvæðinu skal sýslumaður taka rök studda afstöðu til tillögu stjórnar félagins innan tveggja mánaða.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.