Tölvumál - 01.01.2016, Side 17

Tölvumál - 01.01.2016, Side 17
17 Árnastofnun meðal annars á sínum snærum málheild með safni fornritatexta sem inniheldur Sturlungu og allar Íslendingasögurnar. Orðfræði fyrri alda: Fjórar orðabækur sem Orðabók háskólans gaf út á árunum 1991–1999, en voru settar saman frá sautjándu öld og fram á þá nítjándu. Orðabók Sigfúsar Blöndals: Íslensk­dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals var og er enn stærsta orðabók um íslenskt mál sem komið hefur út. Hún var gefin út á árunum 1920–1924 og fletturnar í henni eru vel á annað hundrað þúsund. Auk alls þessa hefur verið í skoðun að setja inn á málið.is bæjatal og örnefnaskrár, tengja við það greinar um íslenskt mál sem birst hafa í ýmsum miðlum og að birta orðstöðulykla úr textum frá öllum tímum, allt frá elstu handritum til samtímatexta. Það er von okkar að bætt aðgengi að öllu því mikla efni sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum býr yfir muni nýtast öllum sem vilja fræðast um íslenska tungu, læra málið eða leggja rækt við það. Trú okkar er jafnframt sú að vefgáttin málið.is muni styrkja stöðu íslenskunnar. Á S A L S R A V A Ð Ó K Í S T O R K U D R I F R E S Í A Ö A A Þ V R F A G M K N Ð Ó L S F E V D A Í B R K V Ú F V G R D Á M V I U Á Æ D A I U G Æ I L R N N T R U T F Á Þ R N N I G S S G P I T L J R E N T Ö T I I P T E F A F J Ö L V I D K F L X U R Ý T Ó E R K N E Æ E T R K B L S T M A Y R R V I L I É Æ J E U Ó L F A L S N N I V U N U R © HDJ 2016 Í orðaruglinu er að finna íslensk heiti fyrir eftirfarandi hugtök: Flest orðanna má finna á tos.sky.is, en einnig eru nokkur prufuhugtök á sveimi. batch processing electronic macro solid-state disk browse emoticon nanorobot source control cyberstalker hacker pivot table URL debugging hint / tooltip refresh voice portal domain local scroll bar wizard Nokkrar sögupersónur úr norrænni goðafræði hafa einnig smeygt sér inn í gátuna (9 talsins). ORÐARUGL Íslensk tölvuorð

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.