Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 62

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 62
62 Guðrún Árnadóttir II Grein 2019 Málþing LSH Box 1 Þjónustuferli iðjuþjálfunar á BUGL Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir, Helga Jóna Sigurðardóttir, Thelma Hafþórsdóttir Byrd og Rósa Gunnsteinsdóttir Inngangur: BUGL skiptist í göngu- og legudeild og vinna iðjuþjálfar á báðum deildum, í ýmsum þverfaglegum teymum. Skjólstæðingar iðjuþjálfa á BUGL glíma flestir við ADHD, einhverfu, átröskun, mótþróaþrjóskuröskun, kvíða og þunglyndi. Einnig er unnið með fleiri greiningar sem þó eru ekki eins algengar. Iðjuþjálfar á BUGL hafa haft hugmyndafræði MOHO að leiðarljósi. Ekki hefur verið til yfirlit yfir þjónustuferli iðjuþjálfa á BUGL, en slíkt yfirlit getur gefið góða yfirsýn yfir þjónustu iðjuþjálfa. Líkanið um iðju mannsins (MOHO) hentar vel á barna- og unglingageðsviði. Færni skjólstæðinganna skerðist oft í kjölfar sálfélagslegra veikinda sem getur haft áhrif á vilja, vanamynstur, framkvæmdagetu og umhverfi þeirra. Markmið: Að útbúa yfirlitstöflu útfrá hugmyndafræði MOHO, með því markmiði að það fáist góð yfirsýn á ferli og þjónustu iðjuþjálfa á BUGL. Aðferðir: Safnað var upplýsingum um þjónustu iðjuþjálfa á BUGL. Farið var yfir hlutverk iðjuþjálfa, þá færniskerðingu sem verður í kjölfar þeirra sjúkdóma eða álags sem skjólstæðingar hafa orðið fyrir og veitta íhlutun. Á reglulegum fundum var metið hvaða þjónustuferli hentaði best miðað við þarfir og þjónustu við skjólstæðinga BUGL. Niðurstöður: Yfirlitstaflan sýnir matsaðferðir og íhlutunarleiðir sem auðveldar aðkomu iðjuþjálfa sem stýrandi verkfæri í faglegri þjónustu. Auk þess nýtist það nemum og nýjum iðjuþjálfum í starfsþjálfun og gefur öðrum fagstéttum innsýn inní þjónustu iðjuþjálfa á BUGL. Ályktun: Unnið hefur verið með MOHO í iðjuþjálfun á BUGL í nokkurn tíma. Með yfirlitstöflunni nýtist þjónustuferlið á markvissan og sýnilegan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.