Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 93

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 93
93 Guðrún Árnadóttir II-grein2019 Malþing: Box II Gagnsemi handverks í iðjuþjálfun Lillý H. Sverrisdóttir og Sigþrúður Loftsdóttir Inngangur: Iðjuþjálfar á endurhæfingardeild Landspítala, Grensási hafa lengi notað ýmis handverk við þjálfun á hreyfifærni handa og vitrænni færni og fundist slík þjálfun gagnleg. Markmið: Að kanna hvort notkun handverks til þjálfunar eftir heilaáföll eða önnur áföll tengd vitrænni færni og máttminnkun í höndum sé árangursrík íhlutunaraðferð. Aðferðir: Leitað var að gagnreyndum greinum á ensku yfir 10 ára tímabil í gagnagrunnunum Google, Google.scholar, Pubmed, Medline, CINAHL, Ovid, Proquest, OTseeker, AJOT, OTBASE, Ebscohost, Scireproject og Oval. Leitarorð voru m.a.: Occupational therapy, art and crafts, creative activities, leisure activities, handcraft, intervention og stroke rehabilitation. Niðurstöður: Leitin skilaði sjö greinum, tveimur í vísindastyrk I og einni í flokki III auk skoðanakannanna, sérfræðiálits og eigindlegrar rannsóknar. Ýmsar greinanna sýna að handverk og listsköpun hafa jákvæð áhrif á færni við iðju, andlega líðan, áhuga og sjálfsmynd. Engin grein fannst þó þar sem áhrif handverks á handarfærni og vitræna færni var mæld. Ályktun: Áhrif listsköpunar og handverks á sálfélagslega þætti virðast vera meira rannsökuð en áhrif þeirra á hreyfifærni og vitræna þætti. Áhrif handverks á slíka þætti og yfirfærslugildi þess í daglegt líf hafa hins vegar verið lítið athuguð. Vísbendingar eru um gagnsemi handverks til þjálfunar en greinileg þörf er á frekari rannsóknum á þessu sviði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.