Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 61

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 61
61 Guðrún Árnadóttir II Grein 2019 Málþing LSH Box 1 Þjónustuferli iðjuþjálfunar Grensási: Frekari útfærsla og tilfellalýsing Lillý H. Sverrisdóttir, Sigþrúður Loftsdóttir og Guðrún Árnadóttir Inngangur: Sérútbúinn upplýsingagrunnur var hannaður árið 2013 til að auðvelda yfirsýn yfir helstu þjónustuþætti iðjuþjálfa á Grensási. Þjónustuyfirlitið er byggt að hluta á OTIPM ferlinu og hefur komið að gagni við að útskýra og efla framþróun þjónustu iðjuþjálfa. Taflan auðveldar útskýringar á þjónustunni fyrir iðjuþjálfanema, starfsfólk og almenning. Taflan nær yfir alla þjónustu iðjuþjálfa staðarins og er ætluð fyrir mismunandi þjónustuhópa, en bent hefur verið á að sértækar töflur fyrir fólk með mismunandi sjúkdómsgreiningar gætu aukið á gagnsemi hennar. Markmið: Að hanna undirtöflur þjónustuyfirlitsins með upplýsingum um þjónustu iðjuþjálfa fyrir einstaklignga með tvær ólíkar sjúkdómsgreiningar. Einnig að athuga mismun á upplýsingum í undirtöflunum og viðhorf notenda. Aðferð: Iðjuþjálfar á Grensási fylltu inn í töflur fyrir einstaklinga sem hlotið hafa heilablóðfall og mænuskaða á hrygg. Unnið var út frá upphaflega þjónustuyfirlitinu við gerð undirtaflnanna. Tilfellalýsingar voru notaðar við prófun á töflunum. Undirtöflurnar verða lagðar fyrir nemendur og starfsfólk til umsagnar. Niðurstöður: Undirtöflurnar sýna að notuð eru mismunandi matstæki og íhlutunarleiðir við að þjónusta þessa tvo skjólstæðingshópa, þó einnig sé um að ræða samskonar matstæki og íhlutunarleiðir. Því geta undirtöflur nýst við útskýringar á þjónustu mismunandi skjólstæðingshópa eins og fram kom í umsögn annarra. Ályktun: Yfirlitstöflur sem taka mið af sérstökum sjúkdómsgreiningum lofa góðu við allar útskýringar á þjónustunni og í kennslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.