Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 85

Iðjuþjálfinn - 01.01.2019, Blaðsíða 85
85 Guðrún Árnadóttir II-grein2019 Malþing: Box II Iðjuþjálfun og kynheilbrigði á geðdeildum LSH Rósa Gunnsteinsdóttir, Elisa Helena Saukko og Hildur Ævarsdóttir Inngangur: Iðjuþjálfar á geðdeildum LSH vinna að því að aðstoða einstaklinga með þunglyndi, kvíða og aðrar geðraskanir við að endurheimta sjálfstæði við vinnu, eigin umsjá og áhugamál. Kynheilbrigði er ein af grunnþörfum mannsins og skerðing á því er talin minnka lífsgæði einstaklingsins. Markmið: Að skoða hvort iðjuþjálfar á geðdeildum LSH veiti skjólstæðingum íhlutun tengda kynheilbrigði. Aðferðir: Órekjanlegur spurningalisti, sem var útbúinn sérstaklega fyrir þessa könnun, var lagður fyrir starfandi iðjuþjálfa á geðdeildum LSH. Einnig voru tekin óformleg viðtöl við fjóra iðjuþjálfa á sama sviði. Niðurstöður: Meirihluti iðjuþjálfa geðdeilda LSH hafa ekki haft frumkvæði að því að ræða kynheilbrigði við skjólstæðinga sína. Helsta ástæðan var að ekki var talin þörf á þessari umræðu og einnig ótti við að skjólstæðingar myndu mistúlka aðstæður. Af þeim 18 sem svöruðu höfðu allir áhuga á að ræða þessi mál við skjólstæðinga sína. Ályktanir: Iðjuþjálfar geðdeilda LSH vinna ekki markvisst að því að veita skjólstæðingum íhlutun er snýr að kynheilbrigði en áhuginn er til staðar. Við teljum að það þurfi skýrt verklag og að iðjuþjálfar fái þjálfun og fræðslu í því hvernig og hvenær í meðferðinni þessi umræða og íhlutun ætti að eiga sér stað. Mikilvægt að skoða hvernig aðrir iðjuþjálfar vinna í þessum málum bæði hérlendis og erlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.